Prestafélagsritið - 01.01.1933, Page 49
Prestafélagsritið.
Sálmur.
43
*eggja oss á herðar, að kristinn heimur láti þessum
5>bræðrum Jesú, sem minstir eru“, þá hjálp í té, sem þeir
þarfnast og er skilyrði þess að tilvera þeirra verði mann-
sæmileg.
SÁLMUR.
Lag: Konungur lífsins kemur hér til sala. — (B. Þ.).
Kristur, vor drottinn, kóngur liimnaranna,
kom þú að vitja dreifðu safnaðanna.
Kveð þá til starfa, krafti gæð þá nýjum:
kærleika lilýjum.
Kom tii að frelsa, lífga, leiða’ úr villu
ieita hins týnda, veita stjæk gegn illu.
Kt>m til að græða’ og mýkja mannlífssárin.
Mildaðu tárin.
Biessa þú sérhvert barn, er skirnar nýtur.
Blessunarlind þin, Kristur, aldrei þrýtur.
Blessa þú alla, — bæði’ í iifi’ og dauða.
Blessa hinn snauða.
Kristuinni veiítu dirfsku’ og drenglund þína.
Dýrð lát þú æ af störfum hennar skína:
Kenn oss að h'kna, laða, kalla, fræða —
ljósið að glæða.
Kirkja þin fyllist krafti’ og sigurhljómi.
Krosstáknið yfir söfnuðunum ljómi.
Sigrandi trú og sannleiksþor oss veitist.
Samlífið breytist.
Vald. V. Snævarr.