Prestafélagsritið - 01.01.1933, Qupperneq 96
f'restafélagsritiö.
í Péturskirkjunni í Róm.
89
að Bemini hafi mótað þær allar sjálfur, eða frummyndir
þeirra. Á annari hlið sporbaugsins er opið út að bænum,
en á hinni hliðinni opnast ferstrent svæði, er breikkar
lnn að kirkjunni, og eru þar steinrið upp að dyrunum
sv° mikil, að fótgöngumenn eru eins og flugur að sjá
neðan af plássinu, þegar þeir eru á leiðinni upp. Alt
plássið er hvorki meira né minna en 340 metrar á lengd
°8 240 metrar á breidd, þar sem það er víðast. Til þess
að gera sér einhverja hugmynd um stærð þessa risa-
vaxna mannvh-kis liefi ég borið það saman við vegalengd-
lr liér í miðbænum. Kemur þá i Ijós, að kirkjan sjálf er
11 ■ n- h. nákvæmlega jafnlöng og alt Kirkjustræti, frá kór-
§afli Dómkirkjunnar vestur fyrir Aðalstræti, en með Pét-
uystorginu kæmist hún alls ekki fyrir í miðhænum.
Sjálft Péturstorgið myndi ná frá hafnarhakkanum suð-
Ur að tjörn, og taka milli hæðanna, þar sem það er breið-
ast.
^etta gefur litla og ófullkomna hugmynd um stærsta
Suðshús kristninnar.
Eins og ég gat uin áðan, var rigning þegar ég kom tii
‘°maborgar. Þetta svifti mig þeirri sýn, sem sagt er að
Uni sé ógleymanleg, að sjá hvolfþak Péturskirkjunnar
Uorðan úr fjöllunum, áður en nokkuð annað sést af
orginni. Ég hafði valið mér gott sæti við glugga, til
P°ss að fara ekki á mis við þetta, en nú fór svona. Skúra-
r°g voru sífelt yfir hæðunum framundan. Sá ég á hinu
erðafólkinu að það var mjög vonsvikið, því að Italir
Unna mjög þessari kirkju, og æpa „cupola, cupola“, þeg-
ax ^eir sjá hylla undir kirkjuna í fjarska.
Eigningar eru sjaldan langvinnar á Ítalíu að sumrinu,
Qda var stytt upp og komið brakandi sólskin, þegar
til gistihússins. Var ég fljótur að þvo af mér ferða-
y lo, því ag ég var óþolinmóður að komast út í „borg-
g a eilifu“. Það var orðið áliðið dags, og ég var að um-
8Ja> hvort ég ætti heldur að líta á Forum romanum