Prestafélagsritið - 01.01.1933, Qupperneq 100
Prestafélagsritið.
1 Péturskirkjunni í Róm.
93
hvað sem allri list liður, þá gat ég ekki annað en blessað
winning þess manns, sem tók þá ákvörðun, að bæta
þessu við. Einmitt þess vegna fær kirkjan þessa óskap-
legu víðáttu, sem er hennar megin styrkur og prýði. Þá
tekur \ið þriðji stólpinn hvoru megin, i fullkomnu sam-
rsemi, og hefst þar austurarmur krosskirkjunnar fornu.
Má sjá það á hvelfingunni. í fjarska sést háaltarið með
himni, sem hvílir á fjórum snúnum súlum, en yfir blas-
ir við eini málaði glugginn, fyrir enda kórsms. Og ein-
tnitl af því, að hann var einn með öðrum lit, er ljósið frá
honum svo einkennilega máttugt, að jafnvel í þessari
tttiklu fjarlægð tekur maður fyrst eftir honum af öllu i
hii'kjunni, en umhverfis hann er þokumökkur mikill,
sem ekki er gott að sjá í fyrstu hvað er.
Eitt vakti hka þegar athygli mína, og það er, hvað
ait sýnist nýtt og fágað hér inni. Venjulega hafa þessar
miklu kirkjur á sér fomlegan blæ, en hér virtist alt vera
nytt. Hvergi sá ég að gólfið væri shtið, hvergi munur á
ht eða blettir, ekkert af þessu, sem annars eykur „róm-
°otik“. Þessi kirkja er það sem hún er. Stærð hennar
°g fegurð er hennar eigin eign. Hún stendur alveg óstudd.
Tilfinningin fjTÍr stærð Péturskirkjunnar er algerlega
°sJalfráð, þvi sé farið að meta hvern hlut verður matið
aiveg skalct. Hér er alt svo stórt og i svo fullkomnu sam-
raemi hvað við annað, að svo virðist, sem byggingameist-
ararnir hafi reynt að telja manni trú um, að hún væri
m*lu minni en hún er í raun og veru. Nálægt inngang-
JUum, við fremstu múrstoðirnar eru t. d. vatnsskálar, og
a ua tveir englar á hverri. Þaðan, sem ég stóð, við inn-
guuginn, var ómögulegt að sjá annað en hér væri um
^Uiámyndir að ræða, barnslíkami, sem væri í hæsta lagi
Uattúrlegri stærð, en þegar að þeim er komið, kemur í
j °s’ þeir eru stærri en fullorðnir menn. Letrið um-
hvolfþakið: „TU ES PETRUS“ o. s. frv., virðist
a vera nokkrir þumlungar á hæð, en leturbandið er