Prestafélagsritið - 01.01.1933, Síða 116
Prestafélagsritið.
MINNING
HALLGRÍMS PÉTURSSONAR.
Eftir kirkjuráðsmanu Ólaf Björnsson, kaupmann á
Akranesi.
Þjóð vor hefir í margar raunir ratað fyr og síðar. En
t^ð er merkilegt, að það má sjá þess glögg merki, svo
^aestum er óskiljanlegt, að einhversstaðar frá hefir hún
fengið kraft og þrek til þess að standast raunir elds og
'Sa á öllum öldum. Er undravert, hvað hún hefir staðið
sér allskonar óáran, og aldrei mist kjarkinn fyrir fult og
aE. Leiðin hefir ekki um allar aldir verið blómum stráð,
°8 er þó vafasamt, að útlitið hafi oft verið miklu verra
en einmitt nú. En það eru einkennileg örlög, að það skuli
Vera á þeirri öld, sem mannsandinn þykist hafa flest ráð
1 hendi sér, á öld mentunar og menningar, á öld hugvits
°g lækni, sem nærri stappar, að yfirgangi mannlegan
skilning, á öld friðar og frelsis, mannúðar og mannkær-
leika.
hað mun nú vart hægt að ganga þess dulinn, að
eúthvað af þessum fögru nöfnum, sem öld vor skreytir
Slg nieð, hlýtur að vera öfugmæli eða varafleipur, þegar
Uið er til allra þeirra vandkvæða, sem nú þjaka þjóð
'ora og heim allan. En þrátt fyrir allskonar voða og vand-
væði, kreppur og óáran og þá vítisöld, sem ófriðurinn
uulíli hefir hakað þessu mannkyni, hefir enn ekki tekist
a^ afsanna þann tvö þúsund ára garnla sannleika, að
’Unaðurinn lifir ekki af ein saman brauði“. Þrátt fyrir