Prestafélagsritið - 01.01.1933, Síða 118
presiaféiagsritie. Minning Hallgr. Péturssonar.
111
Ég vík nú að því, hversu rækt hefir verið minningin
við mesta sálmaskáld þjóðarinnar fyr og síðar, já, ef til
vill mesta velgerðarmann þjóðar vorrar.
Ég veit það má lengi deila um hlutina. En þeir sem
ekki viðurkenna, að kirkjan hafi verið brautryðjandi
mentunar og menningarafreka, — þeir sem ekki viður-
kenna, að ljóð Hallgríms Péturssonar hafi verið þjóðinni
'dangra kvelda jólaeldur“, þeir eru lítt svara verðir. Þeim
kggur i léttu rúmi framtið þjóðarinnar og andleg gifta.
Það munu vera um 20 ár síðan hafist var handa um
fjársöfnun til þess að reisa verðugan minnisvarða í Saur-
bæ á Hvalfjarðarströnd yfir frægasta sálmaskáld vort.
kuttugu ár, og þó hefir ekki enn safnast meira fje en
svarar y3 af verðmæti þess varða, sem þjóðin getur ver-
þekt fyrir að reisa þessum mikla velgerðarmanni sín-
Um! Þegar um minningu þessa manns er að ræða, er ekki
hapgt að segja annað en þjóðin sýni fáheyrt ræktarleysi,
pæktarleysi, sem ég vona, að allir Islendingar, sem unna
býrum arfi og verðmætri menningu, lirindi af sér sem
fyrst.
^ér munuð segja: Hversvegna er maðurinn að tala um
þetta núna í kreppunni, þó málefnið sé vitanlega sjálf-
SaSt og gott ? Sá, sem ekki vill, hefir ávalt nægar við-
bárur. Og þeim hinum sömu finst þá „kreppan“ full-
gdd afsökun, eða það er að minsta kosti gott að nota
kana á móti því, sem hugurinn girnist minst. Þó „krepp-
au ‘ sé skæð, höfum vér einhver ráð með að kaupa vín
°S lóbak og margskonar skemtanir, sem alt gengur oft
l]r hófi. En svo að vér snúum oss að fjársöfnuninni und-
nnfarið, þá liygg ég, þótt gjafirnar séu smáar og tíminn
ungur, að gefendurnir hafi ekki ákveðið þær fyrst og
lcmst með tilliti til þess, hvort hart var í ári eða góð-
<Cri. Eg hygg, að meginið af gjöfunum sé ekki frá þeim, er
111 est hafa haft handa milli í góðærunum, en að margur
lleningurinn sé „eyrh’ ekkjunnar“. En hvað,sem þessu líð-
111 ’ Þé eru gjafirnar fyrst og fremst frá þeim, sem að ein-