Prestafélagsritið - 01.01.1933, Blaðsíða 132
Prcstaféiagsritio. Undirbúningur fermingar.
125
hinn hefði ekki treyst sér til að lifa, en gefist upp og fyrir-
inrið sér í örvæntingu. í sambandi við 3. spurninguna
voru nefndir Zakkeus, lami maðurinn, ræninginn á kross-
’nuni og bersynduga lconan, og áhrif fyrirgefningarinnar
voru þá talin gleði og lofgjörð, heilbrigði, aukin trú og
löngun til þess að bæta ráð sitt. Síðustu spurningunni var
svarað með sögunni af glataða syninmn og skulduga
Þjóninum. — Út frá öllu þessu var síðan i kenslustund-
inni rætt um iðrun og fyrirgefningu.
Stundum fjölluðu spurningarnar um atriði, sem snertu
Pigin reynslu barnanna (t. d. um áhrif bænarinnnar eða
orðugleika i sambandi við hana), og einu sinni rituðu
'örnin stutta frásögn um guðsþjónustu í kirkju.
Hvaða kostir og gallar reyndust nú á þessari aðferð
^iinni ?
kostanna telst það, að námið varð sjálfstæðara
l’h'rf en áður. Það er sitt hvað að fá kver eða aðra lcenslu-
;°k nieð öllum ritningargreinum alveg tilbúnum til lestr-
'n’ oða leita sjálfur að þeim, eftir tilvitnunum. í öðru lagi
cstist betur í mörgum börnum það, sem þau skrifa, held-
111 en það, sem aðeins er lesið. í þriðja lagi er meiri trygg-
jnS fyrir því, að barnið hugsi um námsefnið, áður en
að kemur í tímann. Þó að ég setji barni fyrir söguna um
'cikamenn í víngarði, Zekkeus, lama manninn o. s. frv.,
gctur j>að lært söguna vandlega og þulið hana í belg og
hiðu.
an þess að hafa brotið lieilann um efni hennar eða
!eynt að skilja hana. En barn, sem þarf að svara ákveð-
'nni sPUrningu, sem snertir efni þessara frásagna, les þær
'n°ð það í huga að skilja, hvað i þeim felst. Loks finna
J°rnin frekar en áður, að einhver tilgangm- er með lestr-
n.!Um, að bami stefnir að ákveðnu marki. Þau lesa ekki
*°guna aðeins til þess að lesa hana, heldur til þess að
til ^lana dæmis um ákveðin söguleg sannindi eða
j' lJess að upplýsa með henni eða út frá lienni ákveðna
. §sUn. — Alt þetta til samans gerir námsefnið miun-
'Sstæðara og skemtilegra. I einni af síðustu kenslustund-