Prestafélagsritið - 01.01.1933, Page 144
Prestafélagsritiö.
Kirkjuherinn enski.
137
um bil um tvo þriðju hluta. Mun óhætt að fullyrða, að
hann hafi ált sinn drjúga þátt i þvi, að svo vel hefir farið.
Þegar ófriðurinn niikli hófst i ágústmánuði 1914, opn-
aðist Kirkjuhernum nýtt starfssvið. Þau tækifæri, sem
ófriðurinn gaf til þjónustu og boðunar fagnaðarerindis-
ins, lét hann ekki ónotað.
Eitt hið fyrsta, sem liann gerði, var að reisa og reka
stóran hermannaspítala. Því miður gátu hrezku vfirvöld-
'U ekki vegna ýmissa orsaka þegið þjónustu þessa spítala.
En franski herinn þáði boðið með þökkum, enda var þörf-
ni mjög hrýn. Spítalinn tók til starfa i borginni Caen
' septemher 1914. Hann var þá eini spítalinn í horg-
lnni, sem hafði sjúkrabifreiðar. Fullkominn útbúnaður
spítalans varð þess valdandi, að þeir hermenn, sem voru
ófettulegast særðir, voru fluttir til lians. — Kirkjuherinn
var án efa leiddur til þess staðar, þar sem hans var mest
þörf.
Snemma reisti Kirkjuherinn f jölda af hressingarskálum
°8 tjöldum nálægt herbúðunum. Var þar oft veitt síðasta
"Ppörfun og aðhlynning, áður en lagt var til orustu, og
^'rsta hjálp og liuggun, þegar komið var aftur. Var þessi
þjónusta sérstaklega mikils virði í blóðbaðinu í Belgíu.
Þess er hugðnæmt að minnast, að ársreikningur Kirkju-
lersins fyrir ritföng, er hann lét í té ókeypis, nam meiru
en £ 20,000. Hvílíkar hugsanir um fjarlæga ástvini og
lemikynni, hvílíkar hugsanir vonar og ótta liljóta að hafa
''erig skráðar á allan þann pappír! Og með hversu
'Uikilli eftirvæntingu og ánægju liljóta þessi bréf að hafa
'erið lesin af miljónum ástvina heima.
Hið mikla og þarfa starf Kirkjuhersins í stríðinu var
'ntt alment viðurkent, því að liann veitti ekki aðeins
lvamlega hjálp, heldur gerði hann og mikið til að halda
ÞÞi siðferðinu, sem mesl reið á. Á þann hátt studdi
hann
tegar
mjög að sigri bandaþjóðanna að lokum. — Og
sá orðrómur karst úl, að siðferðið heima fyrir