Prestafélagsritið - 01.01.1933, Side 146
Prestafélagsriíið.
Kirkjuherinn enski.
139
Stundum kom þaö fyrir, að konur mistu vitið af hug-
arangri og áhyggjum. Og það voru einmitt þess konar at-
Vlk, er fyrst leiddu til þess, að heimilin voru stofnuð.
Kirkjuherinn liefir frá upphafi lagt mikið kapp á að
ntbreiða starfsemi sina og þekkingu á lienni. Árið 1892
kyrjuðu erindrekar hans að ferðast um landið í hestvögn-
nxn. Fluttu þeir farangur með sér í vögnunum og sváfu
[ þeim um nætur, því að oft gat verið örðugt að fá gist-
ln«u í hinum fjarlægu þorpum og dreifðu bygðum. Fyrst
var byrjað með einn vagn, en þeim hefir smám saman
-jölgað, og eru þeir nú orðnir yfir sextíu. En þó að vagn-
arnir séu svona margir, þá á Kirkjuherinn samt enga
kesta, þvi að það kom brátt í ljós, að bændurnir voru
|úsir til að lána hesta til að aka vögnunum til nágranna-
þorpa eða héraða. — Á seinni árum hefir útbúnaður vagn-
anúa verið rnjög bættur og settar vélar í nokkra þeirra.
Kirkjuherinn hefir ekki einskorðað starfsemi sína við
ingland, h.eldur reynt að ná til flestra hluta heimsins.
3neinma á starfsárum sínum hafði Kirkjuherinn reynt
að ná fótfestu vestan hafs. En starfsemi hans var þá ekki
eins alment skilin og metin eins og nú, svo að eini stað-
Urinn, þar sem hann náði að festa rætur, var vesturhluti
^aiiada, en þar hefir hann rekið áhrifaríka starfsemi um
jörutíu ára skeið.
Árið 1925 fór allstór flokkur Kirkjuhermanna frá Eng-
andi til Bandarikjanna í Ameríku. Á undan þeim hafði
arið minni flokkur, til að undirbúa jarðveginn. Þáver-
uuöi sendiherra Englendinga í Bandaríkjunum spáði því,
Arneríka myndi taka þeim opnum örmum. Það reynd-
lsi og svo gn stðan hefur hreyfingin útbreiðst þar mjög
°g eflst.
^larfsemi Kirkjuhersins i Ameríku liefir notið persónu-
^egrar hjálpar Wilsons Carlile, þvi að sumarið 1926 fór
,.aQn yfir Atlantshafið til að sjá sjálfur, hvernig starfið
íer* fram og gefa góð ráð.