Prestafélagsritið - 01.01.1933, Side 154
Pfestafélagsritið.
Hvar á Jesús heima?
147
^rjósti. Jesús á lieima þar, sem lítil stúlka les i bók í'yrir
klindan afa Ssinn. Jesús á heima þar, sem hugprúður
Jngismaður ver yngri sveina og meyjar fyrir freisting-
um víns og óskírlífis. .Tesús á heima þar, sem drenglyndir
skapmenn taka höndum saman til sátta og segja hver
V1ð annan: „Við skulum vera menn“. Jesús á heima
hvar sem guðseðli mannanna fær að njóta sín.
Ég hefi nú bent á þrjá staði, þar sem enginn vafi er
a t>vi, að Jesús Kristur á heima: Ég hefi bent á dýrðina
Vlð hægri hönd Guðs, þá hægri liönd Guðs, sem er alstað-
ar nálæg; bænastaðinn, hvort sem er í kirkju eða svefn-
-Uisi; og á blómalund kærleikans í sáiu mannsins sjálfs.
^ ið nánari athugun fæ ég þá ekki betur séð, en að i raun
•’ettri sé allir þeir þrir staðir einn og sami staður. Ég
það á því, að ef vér komum á einn þessara staða, þá
*'-°mum vér á þá alla. Komum vér i anda í dýrð Guðs
°8 tökum um hans hægri hönd í skrautsölum náttúrunn-
ar °g lífsins, þá komum vér og í bænahús Drottins og
i°fum hann og biðjum. Og hafi augu sálar vorrar opnast
ijrir Guðs dýrð og hjarta vort varpað sér biðjandi að fót-
11111 Drottins í .Tesú nafni, þá megum vér ekki annað né
getum, en að fara út í mannlífið til þess að svala trú
Vorri og bæn með góðum verkum. í rauninni má nefna
aiia þá staði, þar sem Jesús Kristur á heima, einu nafni:
K&rleika. Heimilisfang Jesú er kgerleikurinri. Jesús
^ristur á heima i fallegasta húsinu í Reykjavík, falleg-
°sla húsinu í heiminum. Hann á heima í húsi kærleikans.
»Guð er kærleikur, og sá sem er stöðugur í kærleikanum,
er stöðugur i Guði og Guð er stöðugur i honum“. Æðstu
Guds dýrð er að finna í kærleikanum: „Svo elskaði Guð
leiminn, að hann gaf son sinn eingetinn, lil þess að hver,
sem á hann trúir, glatist ekki, heldur bafi eilífí líf“. í
uenn frelsandi kærleika birtist liægri hönd Guðs föður
a^ra dýrlegast. Innilegasta bæn mannshjartans er sú
^11111, sem beðin er í helgidómi kærleikans. Fögnuður
Slns mesti stafar frá þeim góðverkum, sem manni
10*