Prestafélagsritið - 01.01.1933, Blaðsíða 162
Prestafélagsritift.
Prestafélagið.
155
urlegar viðtökur presíanna og samveran við þá bæði á fundum
°g utan funda, áhugi Bolvíkinga fyrir málefnum fundarins og
öllu þvi, er fram var flutt fyrir almenning í hlýju og vist-
legu kirkjunni þeirra, gestrisni þeirra og öll velvild, að ógleymd-
um mikilfengleik slaðarins, þar sem oss gafst kostur á að sjá
brimið i mætti sínum — alt geymi ég þetta í huga mér meðal
Ijúfustu endurminninga lífs iníns. — Aðalfund sinn í ár hélt
»Prestafélag Vestfjarða“ á Bíldudal, föstudag og laugardag 1.
°8 2. sept.
Helztu mál fundarins voru þessi: 1. Útgáfa „Lindarinnar“.
2- Sálmabókarendurskoðunin. 3. Fjársöfnun til kirkjulegrar
starfsemi. 4. Starfsaðferðir prestanna. 5. Kirkjulegt vikublað.
Ouðsþjónusta fór fram í sambandi við fundinn og erindi
v°ru flutt.
•MaUgrímsdeitd" hélt aðalfuud sinn i fyrra í Stykkishólmi
^ og 8. sept.
Fundurinn var settur með guðsþjónustu í Stykkishólmskirkju.
Séra Einar Guðnason, prestur i Reykholti, steig i stólinn, og
•agði út af Jesaja 43, 18—21. Prestur staðarins þjónaði fyrir
altari og tók viðstadda presta til altaris.
Elíefu prestar sóttu fundinn og auk þess Ólafur Björnsson
kirkjuráðsmaður, Akranesi.
Helztu mál fundarins voru þessi:
1. Skýrsla deildai-stjórnar.
2. Störf deildarinnar fyrir skólana. Kosnir voru þrir menn
Ei þess að koma fram með tillögur lun starfsemi deildarinnar
' bágu skólanna næsta starfsár.
3- Messuskifti. Samþykt var að kjósa þriggja manna nefnd
lll þess að athuga messuskiftin síðasta ár, og gjöra tillögur
Ulu messuskifti fyrir næsta ár.
4. Kirkjan og bindindi. Séra Ásgeir Ásgeirsson prófastur
úvatti til þess, að deildarmenn stofnuðu með sér bindindis-
^élag, eða bindust samtökum um, að drekka ekki vín, til þess
gefa öðrum góða fyrirmynd í bindindismálinu.
5. Verkefni kirkjunnar. Um það fluttu þeir erindi i Stykkis-
Eólmskirkju Ólafur Björnsson kirkjuráðsmaður og Eiríkur
Albertsson prófastur.
ö. Húsvitjanir og sálgœzla. Umræður hóf séra Jósef Jónsson.
^-llu málið urðu miklar umræður, en engin ályktun gjörð.
7. Þú létu fundarmenn i ljósi við kirkjuráðsmanninn þær ósk-
lr og tillögur, sem þeir mæltust til að hann bæri fram í Kirkju-
'r^®i. — 1 sambandi við það bar séra Eiríkur Albertsson fram