Prestafélagsritið - 01.01.1933, Page 170
Prestafélagsritið.
Frá Kirkjuráði.
163
að seinja nánisbækur til notkunar við undirbúning barna undir
fermingu, sendi Kirkjuráðinu þær til löggildingar, áður en þær
eru prentaðar“.
II. Mál varðaiidi kirkjur og guðsþjómistiihald.
a. Notkun kirkna: „Bannað er að nota kirkju til nokkurs
þess, sem ekki er samboðið helgi kennar sem guðsþjónustuhúss
kristins safnaðar, og ber sóknarpresli að gæta þess. Skal því
jafnan leita leyfis sóknarprests, ef menn óska að nota kirkju utan
venjulegrar guðsþjónustu safnaðarins eða safnaðarfundar, og
má prestur ekki leyfa öðrum að flytja ræðu eða erindi í kirkju
sinni en starfsmönnum kirkjunnar og þeim mönnum, sem
hann sjálfur þekkir eða hafa til þess leyfi biskups“.
b. Nýtt guðþjónustuform — til reynslu: „Kirkjuráðið mæl-
ir með því, að biskup leyfi prestum þeim, sem þess óska,
að nota til reynslu hið væntanlega nýja guðsþjónustuform, svo
°g hinn væntanlega nýja skírnarformála við skírn i heima-
núsum, ef foreldrar barnsins eru því samþykkir“.
c. Sálmabókar-viðbœtir: „Kirkjuráðið samþykkir að fela
þeini Jóni biskupi Helgasyni, séra Friðriki Friðrikssyni, Frey-
steini Gunnarssyni skólastj., séra Iínúti Arngrímssyni og Þor-
steini Gíslasyni ritstjóra að vinna að úlgáfu viðbætis við sálma-
bók þá, sem nú er löggilt til notkunar í kirkjum landsins“.
III. Mál varðandi frjálsa kirkjulega starfsemi.
a. Fjársöfnun i kirkjum til frjálsrar kirkjulegrar starfsemi:
’.Kirkjuráðið ályktar að beina þeim tilmælum íil prcstastefn-
nnnar, að leita hófanna um það, hvort prestar landsins teldu
gjörlegt að ákveða einn helgidag á ári til fjársöínunar í kirkj-
Uni landsins, i þeim tilgangi, að útvcga með þvi fé til frjálsrar
''irkjulegrar starfsemi“.
b. Útgáfa kirkjulegs vikublaðs: „Iíirkjuráðið telur mjög æski-
-egt, að lillaga sú um útgáfu kirkjulegs vikublaðs, scm rædd
var á aðalfundi Prestafélags íslands þ. á., koinist sem fyrst i
framkvæmd, og telur sjálfsagt, ef Kirkjuráðinu verður íengið
fé til umráða af opinberu fé til frjálsrar kirkjulegrar starf-
semi, að slíkt blað njóti styrks af þeirri fjárveitingu“.
c. Stofnun foreldra-félaga: „Kirkjuráðið beinir þeim tilmiel-
um til presta og sóknarnefnda, að gangast fyrir stofnun for-
eldra-félaga i sóknum þeirra, til eflignar kristilegu uppeldi
®skulýðsins“.
d. Samband islenzkra liknarfélaga: „Kirkjuráðið lýsir ánægju
sinni yfir tillögu Prestafélags íslands um að sambandi sé kom-
u»