Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1931, Qupperneq 52

Eimreiðin - 01.04.1931, Qupperneq 52
156 DR. JEAN CHARCOT eimreiðiN annað skip hafði áður komisf. En þá þoldi það ekki meira. Það lak, kolin voru á förum, og skipshöfnin hafði fengið skyrbjúg. Það var ekkert undanfæri að snúa heimleiðis. — Árangurinn var samt mikill, því að Charcot hafði fundið ný Iönd með 3600 km. strandlengju, og enn færði hann náttúru- gripasafninu í París skýrslur og söfn, sem ekki er hægt að meta til fjár. „Pourquoi pas?“ hafði reynst óviðjafnanlega velíþessari ferð, og næstu árin eftir var það gert út af nátfúrugripasafninu í París og skóla þeim, sem við það er tengdur (Ecole Pratique des Hautes Etudes), til vísindalegra rannsókna í Atlantshafi og Norður-Ishafi,1) og var dr. Charcot ráðinn fararstjóri oS framkvæmdarstjóri, en skipið var einnig nokkurskonar skóla- skip fyrir unga sjómenn, sem ætluðu að taka skipsstjórapróf. — Var Pourquoi pas?“ nálægt eyjunni Guernesey hinn 2. ágúst 1914, og var Charcot einmitt að kenna einum hinna ungu manna að lesa úr merkjum, sem merkjastöð á landi var að gefa skipinu. Pilturinn staulaðist fram úr orðinu, en það var M-o-b-i-l-i-s-a-t-i-o-n (hernaðarútboð). — Kom þetta mjög að óvöru, því að þeim var enn engin vifneskja komin um ófriðinn. Dr. Charcot lánaði stjórninni skipið sitt á meðan á stríðinu stóð, en sjálfur gerðist hann sjálfboðaliði og var settur læknir við hermannaspítala. Honum fanst lítið til um þetta starf og hugði, að hann mundi geta gert meira gagn á sjónum, þar sem þýzkir neðansjávarbátar voru farnir að gera usla mikinn. Með því, að hann þekti mjög vel hafið í kringum Bretlands- eyjar, þar sem neðansjávarbátarnir einkum höfðust við, bauðst hann til að veita þeim eftirför, en flotamálaráðuneyti Frakka hafnaði boði hans af þeim ástæðum, að þetta væri verksvið Breta. En þegar hann sneri sér til þeirra, tóku þeir fegins hendi boði hans, og er það einsdæmi í sögunni, að frakk- neskur sjóliðsforingi hafi verið gerður skipherra á ensku skipi og siglt undir enskum fána. — Að stríðinu loknu byrjaði Charcot hið fyrra starf sitt sem fararstjóri á vísindalegum rannsóknarferðum í Atlantshafinu, og skal ég stuttlega minn- 1) Á þessum ferðum kom „Pourqvoi pas?“ tvisvar til íslands, 1912 og 1913. A
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.