Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1931, Síða 68

Eimreiðin - 01.04.1931, Síða 68
172 RAUÐA DANZMÆRIN eimreiðiN Danzmeynni varð auðsýnilega hverft við þessi rök, en hún náði sér fljótt aftur og svaraði fullum hálsi: >Eg er hvorhi frönsk né þýzk, en frá hlutlausu landi. Þið ofsækið mig og beitið mig rangindum. Eg endurtek það, að þið hagið ykkur ekki eins og göfugum mönnum sæmir«. Og hún sneri sér að Mornay með fyrirlitningu og bætti við í sárbeittum hæðnisróm: »0, þessi maður er andstyggilegur!* >Reynið að hafa hemil á yður, frú«, sagði Sempron sveitar- foringi og hélt svo áfram: »Ledoux kapteinn fékk yður skjöl, sem þér áttuð að koma til eins af njósnurum okkar í Belgíu. Hvað gerðuð þér við þau skjöl ?« Mata Hari steinþagði. Forseti ítrekaði spurningu sína: >Munið þér ekki hvað þér gerðuð við skjölin, sem yður var trúað fyrir?« >Nei« mælti hún loks tómlátlega. Einn af meðlimum réttarins hefur sagt, að Mötu Hari muni ekki til fulls hafa orðið ljós hætta sú, sem hún var stödd h fyr en um leið og þetta einsatkvæðisorð var knúð fram af vörum hennar. Ef hún hefði játað nokkru um, hvernig hún kom skjölunum, mundi hún samstundis hafa flækst út í mót- sagnir. Eina vörn hennar var að þykjast ekkert muna, og var sú vörn þó harla ófullnægjandi. »Njósnarinn, sem þér áttuð að afhenda skjölin, var tekinn fastur í Bríissel af Þjóðverjum, og þrem vikum eftir að þér fóruð frá París, var hann skotinn«, sagði dómsforseti. Er hér var komið yfirheyrzlunni, munu dómararnir hafa verið orðnir nokkurnveginn vissir um sekt Mötu Hari. Þeir sáu, hve hikandi hún var orðin í svörum, en þrátt fyrir allar tilraunir dómsforsetans og Mornays, var ómögulegt að fá hana til að gefa skýlausa játningu. Loks tóku þeir að spyrja hana um dvöl hennar í Madrid. >Meðan þér dvölduð í Madrid, gistuð þér við hliðina á herbergi yfirmanns þýzku njósnanna þar í borg«. >Það er rétt«, viðurkendi Mata Hari. »Þessi sendimaður frá Berlín heimsótti yður oft; var ekki svo?« »Það er líka rétt«. Á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.