Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1931, Side 91

Eimreiðin - 01.04.1931, Side 91
EIMREIÐIN FRÁ VNQSTU SKÁLDUNUM 195 Eg vildi ég gæti græðslutárum grátið yfir þjáðra sár, blómum stráð á brautir þeirra, er brjótast yfir hraun og gjár. Eg vildi ég gæti veginn fundið 1 vors og óska draumhýr lönd, og rétt þér, aumur einstæðingur, inn í myrkrið bróðurhönd. Þér, sem blektu viltar vonir, vildi ég fylgja um lönd og sjá, því við höfum báðir báta okkar brotið sömu skerjum á. — Enn man ég, — Enn man ég þær munhýru stundir 1 mYrkrunum áður á kvöldin, 6r sat óg með söngva í barmi, °9 sál mína vermdi við eldinn. n ®skunnar óvit mig blekti, Er krýp ég hjá kulnuðum vonum, og kuldann um æðar finn streyma, þá hata ég eldinn, sem eyddi því öllu, sem bezt var að dreyma — sv° ekki ég hættuna kendi. Eögrandi loganna funa e9 fiaðrirnar allar því brendi. ®9 bezt þekkir fluglama fuglinn, Ve fjaðrirnar sárt er að brenna. nn finst mér hins sama sviða 1 Sarunum alt af kenna. Nú skil ég, þó sé það um seinan, hve sorglega tefldi ég áður. Er aðrir um Ioftin sér leika, þá lifi ég fjötrunum háður. En aðra ef eignast ég vængi, það efalaust reynslan mun sýna, að þeim mun ég óðara aftur í eldinum sama týna. Knútur Þorsteinsson frá Úlfsstöðum. Sorgin er eitt hugþekkasta yrkisefni ungu skáldanna. Þau dvelja full- IT"kið við það efni, eða svo finst manni stundum. Hér er eitt kvæði um S°r9'na, frá ungum höfundi: Svæfðu 5S. b'^ Þig að svæfa mig, sorg, qV‘ s°f'n er sigin í haf, — ® aff, sem að gleðin mér gaf, q sraf'ð í myrkranna borg. — Q 9 nú þegar dagurinn dvín, , 9 ^'nunan í gættinni hlær, -- , es nepjunni nær, Pví nóttin er leiksysfir mín. — ^er áður var lífið svo létt, J ‘óngunin vogaði hátt, 0 6n vængina vantaði mátt, •s vndarnir fengu ekki létt. s 9 berst við það algleymisafl, n> alstaðar riður sér braut, — unz mér fátækt 09 Þraut> e tur mitt síðasta tafl, — mig, sorg. Sorg, þú ert syndarans brauð, því sál hans er myrkrunum háð, og æfi hans alstaðar smáð, — að eilífu döpur og snauð. — Og aflþrungnu armlögin þín minni einustu von hafa rænt. — Hve oft nef ég angraður mænt í endalaus hafdjúpin þín. — — Það dagar og dimmir svo fljótt í draumum, sem mannssálin á. Við óma frá öreigans þrá ég einmana vaki um nótt. — Því alt, sem að gleðin mér gaf, er grafið í myrkranna borg. — Eg bið þig að svæfa mig, sorg, því sólin er hnigin í haf. — — Valdemar H. Hallstað.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.