Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1932, Page 56

Eimreiðin - 01.01.1932, Page 56
44 BINDING eimreiðin væri synd. Og Jói hafði ekkert þrek til að ganga inn fyr>r þrep syndarinnar, þess vegna hélt hann áfram að svitna, hann æðraðist yfir óviðráðanlegri forsjón sinni, sem því aðeins var óviðráðanleg, og því aðeins forsjón, að hann óttaðist að glíma við hana. í dag var hann óvenju bölsýnn á lífið. Það hafði rænt hann þeirri sálarró, sem einkendi daglegt líf hans og gerði hann hamingjusaman, þrátt fyrir tilbreytingarleysi venju- legs strits. I slíku skapi barði hann á beinhörðum þúfunutn allan daginn, og þannig gekk hann til hvílu um kvöldið. En hann sofnaði fljótt, því hann var þreyttur, andleg áreynsla jók á líkamlega þreytu hans. >Jói!« Það var rödd Sigurðar, sem Jói heyrði gegn um svefninn, en Jói var þreyttur og anzaði ekki strax. Hann var svo syfi' aður ennþá og lamaður, hann Iangaði til að sofa ofurlítið enn — þó ekki væri nema fáar mínútur. Ef til vill var enginn að kalla, það væri aðeins draumur. Jói var kominn að því að festa svefninn, þegar hann heyrð* aftur kallað »Jói!« og nú hærra en áður. »Já« anzaði Jói og opnaði augun. Nú fyrst mundi hann eftir, að það var sunnudagur og að hann átti að fara á fsetur til að binda. Hann sá Sigurð standa fyrir framan rúmstokk- inn sinn og bíða eftir sér. Eins og grimmur hundur, sem langar, en þorir ekki að bíta, leit Jói á Sigurð, en þegaf hann mætti augnaráði húsbónda síns, leit hann undan og á úrið, sem lá á borðinu við höfðalagið. Klukkan var langt gengin fjögur. »Hann er dálítið rigningarlegur. Ég held það sé ekki Þof' andi annað en fara að binda«, sagði Sigurður, sem fanst hann verða að afsaka þessa árlu fótaferð, þegar hann sá Jóa líta á úrið. Jói anzaði engu, en tók að klæða sig. Sami dapurleik' inn og daginn áður hvíldi að nýju eins og farg á honum- Þegar hann var kominn í fötin, gekk hann niður í eldhúsið og settist að kaffibolla sínum án þess að bjóða góðan dag- Hann talaði lítið og gekk svo strax niður á engjar og byrja^1 að binda. Hann var einn í bandinu, því Sigurður sótti sjálfur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.