Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1932, Blaðsíða 57

Eimreiðin - 01.01.1932, Blaðsíða 57
EIMREIÐIN BINDING 45 hestana, en kaupakonan var ekki komin á fætur, og þar að ai*l<i átti hún að fá leyfi til að fara á skemtunina, eða öllu heldur afsagði að vinna á sunnudegi, sem gerði Jóa enn bitrari í skapi. Þegar kom fram á daginn, birti upp, skýin þokuðu til fyrir sólskininu og hvaðanæfa sást til fólks, sem þeysti á Hágerðis- skemtunina. Það var líf og fjör yfir öllu. Karlmennirnir reyndu Sæðinga sína á sléttum eyrunum fyrir neðan Harðarstaði, og t>að kom ónotalega við taugarnar í Jóa, sem velti sátunum í frýfinu, sveittur og þreyttur. Hversu mjög langaði hann ekki f'i að sitja á klárnum sínum og þenja hann á töltinu. En hann langaði samt til annars meira. Hann langaði til að fylgj- ast með kaupakonunni frá Geirólfsholti. Hún var honum alt tessa stundina. Hún var honum bæði guð og djöfull og þó frekar djöfull, það fann hann bezt í dag, án þess þó að 9era sér ljósa grein fyrir því. Það var hún, sem olli öllum sarsauka og söknuði hans, kom honum í ilt skap, gerði hann 9eðvondan og illan í dag. En hvar var þá þetta góða, sem hún orsakaði? Hvergi. En þó var náið samband milli þess 9óða og illa, milli guðs og djöfulsins. Jói var einungis Seðvondur í dag vegna þess, að þessi kaupakona vakti ^iá honum sælutilfinning. Með öðrum orðum: hann gat aðeins verið djöfull að hann þekti guð; annars væri hann ekki neitt. Og eins hlaut það að vera með andstæðuna, að sá sem var guð, gat því að eins verið það, að hann þekti diöfulinn. Annars var Jói ekki í hugleiðingum um guð eða djöfulinn. ^ann lét þá báða afskiftalausa eins lengi og hægt var og 9®tti þess vitandi og óvitandi að áreita hvorugan. Hann ótt- aðist þá báða. En hann hugsaði ýmist um skakkar sáturnar 1 týfðum móunum eða um kaupakonuna frá Geirólfsholti. . _u sá hann til hennar og þekti hana innanum stóran hóp af ,° k'* sem hélt á skemtunina. Hún reið Grána húsfreyjunnar 1 Qeirólfsholti, og Jóa þótti vænt um það, því hann vissi alt °f vel að Gráni var ekki lánaður nema vildarfólki húsfreyj- Unnar. £n kaupakonan hvarf og Gráni hvarf með hinum estunum, og Jói sá ekkert lengur nema skökku sáturnar og ^örgu ennþá óbundnu sætin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.