Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1932, Side 59

Eimreiðin - 01.01.1932, Side 59
ElMREIÐIN BINDING 47 Uln neitt nema drekka kaffi. Ef það væri óvita barn, þá væri það fyrirgefanlegt, en að fullorðinn maður með fullri skyn- Semi skuli hugsa þannig, það fæ ég ekki skilið*. Sigurður Var óvenju mælskur, og hann var það aldrei nema þegar kann reiddist; annars talaði hann fátt. ]ói svaraði ekki neinu. Þeir létu báðirþegjandi upp á hestana, °9 ]ói lagði af stað með lestina. Honum lá við að öskra upp Vfir sig af vonzku, hann langaði til að skera á alla taumana °3 siga svo hundunum á hestana, fara sjálfur heim í rúm og s°hia, en Sigurð hafa fyrir að smala saman hestunum og i’na upp sáturnar hingað og þangað út um móana. Hann ignn sig beittan órétti, já svívirðilegu ranglæti, fyrst í því að v,nna allan sunnudaginn kauplaust og einmitt þá er hann sízt °skaði, og svo var hann skammaður að ósekju og svívirtur e>ns og hundur. En hvað gat hann? Hann gat aumkað sjálfan ®'9 í hljóði, hann gat bölvað og hatað Sigurð í huganum, atln gat óskað honum alls ills, sem hægt var að óska ein- Uln manni, en hann gat aldrei komist hjá því að verða eins °9 bráðið smér, ef Sigurður leit á hann. Þá varð hann auð- ^lúkur, þrælslegur, sleikjandi hundur. ]ói flýtti sér að fara á milli, hann þorði ekki annað, em hvorki eftir mat né kaffi, nema Sigurður hreint og ein* skipaði honum það. Ef ]ói sá húsfreyjuna einhvers- sIaðar og heyrði hana kalla á sig, þóttist hann hvorki heyra Pa° né sjá og flýtti sér sem mest að komast burtu. Hann ^ar dáleiddur af valdi húsbónda síns, langaði að brjóta gegn ’’ en hafði hvorki viljaþrek né áræði til þess. Um kvöldið þegar ]ói fór heim með síðustu lestina, var ^ u9gsýnt orðið. Á eyrunum fyrir neðan túnið mætti hann P Hðandi fólks; sumt söng, sumt hló. *Sæll ]ói«, ávörpuðu hann einhverjir í hópnum. Aðrir sPurðu hvort hann hefði skemt sér vel. ]ói tók kveðjunni, en nu anzaði hann ekki, hann var ekki í því skapi að taka Samanyrðum. En flokkurinn hélt áfram og söng og hló, án ^ess að skifta sér nokkuð af ]óa. Hann héit áfram með ^sma, ennþá í illu skapi og feginn að vera laus við mælgi tv°Psins- Ennþá ómaði söngurinn og hláturinn, en hvort- 99ia í fjarska, og bráðum heyrðist það ekki meir.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.