Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1932, Síða 76

Eimreiðin - 01.01.1932, Síða 76
64 FVRIR SEXTÍU OQ SJÖ ÁRUM EIMRE1E>iN annað nytt; gafst ferðalöngunum því nóg efni til athugunan Hér skal aðeins að fáu einu vikið. Landslag og útsýn tra Almannaskarði og allar götur suður og vestur sáum við 1 einni svipan, að var gersamlega ólíkt hvorttveggja því, er yið höfðum áður litið. Skriðjökulfossar, skriðjökultangar og skrið- jökulbreiður voru, ef svo mætti segja, rétt niðri í nefinu a okkur, alt vestur að Lómagnúp á aðra hönd, en AtlantshafiO á hina; milli þessara ummerkja allfrjósöm og skýlin bygða' svæði, en illilega sundurskorin af miklum söndum og jökujánh húsabyggingar, búskaparlag, klæðagerð fólksins og málfar með nokkuð ólikum hætti og við höfðum vanist. Tekur þeujj einkum til Skaftafellssýslnanna. En um fólkið sjálft er Pa“ að segja, að það reyndist okkur hvarvetna alúðlegt, greiðvikw og gestrisið. Fanst mér eitthvað svo frumlegt og jafnvel barns- legt við hugsunarhátt og framkomu fjöldans; en engin bórIj rpyndust Skafifellingar í þá daga fremur en nú, er etja skyly1 við tröllaukin náttúruöflin í þeim stranga skóla höfðu þe,r mótast og mentast kynslóð eftir kynslóð um aldaraðir. Ekki man ég til þess, að við sæjum á allri hinni lönSu leið vegarspotta gerðan af mannahöndum, fyr en við komuUJ niður af Bakarabrekkunni í Reykjavík. Þar varð fyrir okku brú, en vatnsfallið ekki stórt þá fremur en nú. Til vegagerða verða varla taldar hinar svokölluðu tradir, er sáust sumstaða lagðar gegnum tún, heim á hlað eða í hestarétt; í votyiðra tíð voru þær fremur vegspillir, en vegbætir. Með öðru orðum, engir vegir, engar brýr, ekkert strandferðaskip svona mætti lengi telja og segja: enginn — engir — ekker> hvar sem þá var farið um landið. En þrátt fyrir alt farl? mér unglingnum þá, eins og nú, ég geta af hjarta tekið und1 með Jónasi Hallgrímssyni: „Landið er fagurt og frítt, og fannhvítir jölrlanna tindar, himininn heiður og blár, hafið er skínandi bjart“. Landið fríða og tígulega beið óþolinmótt og áfjáð eftir frelsinu> er knýr til dugnaðar, drengskapar og dáða, sé rétt með farl ' Þetta ætlar að verða altof langt mál, ritstjóri góður. j því sem lengur er ritað, sækja minningarnar harðar á. ^ hér því staðar numið að sinni. Þorradag fyrsta 1932. Sigurður Gunnarsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.