Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1932, Síða 78

Eimreiðin - 01.01.1932, Síða 78
66 MÁ TRÚA TÖLUM? EIMREIÐltf Hvað er það, sem við greiðum fé fyrir árlega til útlanda annað en þær vörur, sem verzlunarskýrslurnar sýna? Og hve miklu nema þær upphæðir? Það er erfitt að segja slíkt með nákvæmum tölum. En í áætlunum getur einnig verið leið' beining. Ég ætla að reyna að gera slíka áætlun, þótt aðeins geti verið um ófullkomna tilraun að ræða. A. Fyrst ber að telja vexti og afborganir af erlendum lán~ um. Þessi lán eru: 1. Lán ríkissjóðs. 2. Lán bankanna. 3. Lán bæjarfélaga, einstakra manna og stofnana. 1. I athugasemdum við fjárlagafrumvarp stjórnarinnar, sem nú er lagt fyrir þingið, eru vextir af erlendum lánum ríkism5 taldir samtals ísl. kr. 1.190.877.07, en afborganir af erlendum lánum ísl. kr. 523.828.37. Þetta verða samtals í vexti og af' borganir h. u. b. 1.714.000 ísl. kr. Auk lána þeirra, sem taliu eru í athugasemdum við fjárlögin eru lán, sem ríkissjóður tók á árunum 1926 og 1927 til verðbréfakaupa, alls 4,5 miljónir danskar krónur. í vexti og afborganir af þeim greiðast árleð3 h. u. b. 292.000 d. kr. eða h. u. b. 356.000 ísl. kr. Vextir afborganir af erlendum lánum ríkissjóðs verða þannig árleS3 samtals h. u. b. 2.070.000 ísl. kr.0 2. Samkvæmt reikningum bankanna, Landsbankans og Ut' vegsbankans, í lok ársins 1930, námu fastaskuldir þeirra er' lendis samtals h. u. b. 12,8 miljónum króna. Afborganir °S vextir af þeim munu varla nema minna en 1,25 millón króna árlega. Hér við mun mega bæta láni Fiskiveiðasjóð5 íslands, sem Útvegsbankinn stjórnar, 1,5 miljón króna* Auk þess mun vera nokkuð af veðdeildarbréfum Landsbank ans og jarðræktarbréfum á erlendum höndum. Vexti af slíkum bréfum og útdregin bréf verður væntanlega annað' hvort að greiða í erlendum gjaldeyri eða breyta í erlendan gjaldeyri. Við þetta bætast lausaskuldir bankanna erlendis. Eru Þ3^ mjög mismunandi og breytilegar á ýmsum tímum árs og fra ári til árs, stundum innieignir í bönkum erlendis. En hér mnn 1) Engar afborganir ber ennþá aö greiða af enska láninu 1930. Pe9ar þær afborganir byrja, vex upphæðin falsvert.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.