Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1932, Síða 80

Eimreiðin - 01.01.1932, Síða 80
68 MÁ TRÚA TÖLUM? EIMREIÐIN hverri ferð. Hvað hver eyðir í hverri ferð, er afar-misjafnt. Sumir fara stuttar ferðir, með stuttri dvöl erlendis. Lifa sumir sparlega og eyða litlu. Aðrir halda sig vel og eyða talsverðu- Enn eru til þeir, sem eyða óhóflega miklu. Sama á við um ferðalög, er menn dvelja erlendis um lengri tíma. — Þá er námsfólk, sem dvelur mestan hluta ársins við nám í öðrum löndum. Það þarf bústað og lífsviðurværi, kenslugjöld, til bóka o. s. frv., sem alt greiðist af íslenzku fé í erlendum gjaldeyri. — Þá dvelja ýmsir, embættismenn, starfsmenn og einstakir menn, erlendis um lengri eða skemri tíma til þesS að kynnast einhverjum nýjungum, sem þeir hugsa sér að not- færa á einhvern hátt heima á íslandi. — Enn er það m)o3 algengt, að slíkt ferðafólk kaupi ýmislegt erlendis, fyrir sjálft sig og aðra, svo sem ýmiskonar fatnað, skartgripi, búsáhöldi húsmuni o. fl. Flest af vörum þessum tekur það með í far' angri sínum og kemur það hvergi á verzlunarskýrslur. "" Ennfremur ber að telja hér það, sem íslendingar eyða í ferða' lög milli hafna á íslandi með erlendum skipum. Það gen8ur í erlendan sjóð og þarf að greiða fyr eða síðar út úr landinu með erlendum gjaldeyri. M. a. með tilliti til þess, sem hér hefur verið nefnt (Þ°^ margt fleira mætti telja) hygg ég, að ekki sé of hátt áætlað. að undir þessum lið eyðist erlendur gjaldeyrir, sem nemur þrem miljónum íslenzkra króna. D. Ýmsar greiðslur í erlendum gjaldeyri. Hér er átt V1 margvíslegar greiðslur, sem ekki falla undir neinn þeirfa þriggja flokka (A, B og C), sem taldir eru hér að framan. svo sem kostnaður við viðgerð skipa og endurnýjun áhal a togara og annara skipa, nema skipa Eimskipafélagsins (s'a um þau síðar), í erlendum höfnum; vistakaup slíkra skipa’ greiðslur fyrir smyglað áfengi og aðrar vörur, sem smyS13, kann að vera frá útlöndum; kostnaður við dvöl íslendinS3 a sjúkrahúsum og hælum erlendis og læknishjálp þar; meða með fráskildum konum og börnum, sem íslendingar Srel erlendis; ýmsar greiðslur ríkissjóðs erlendis, þ. á. m. til hon ungs, utanríkismála o. s. frv., ennfremur margt annað. gizka á, að þessar greiðslur samanlagðar nemi ekki minna en einni miljón íslenzkra króna árlega.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.