Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1932, Side 84

Eimreiðin - 01.01.1932, Side 84
eimreiðin Norræn menning. Undir þessu nafni hefur dr. J. Sverdrup prófessor gert kunnugt (Aftenpostens kronikk 3I/i2 1931) að stórmerkt verk um norræna menningu sé undir útgáfu í Oslo, og mun þe6S mega vænta, að útgáfu þessari verði fylgt, eftir því sem rit- inu miðar áfram, með sérstaklegri athygli, enda er hér ekki tekist smátt á hendur. Það fyrsta, sem lesendur munu veita eftirtekt, þegar blað- að er í skýrslu próf. Sverdrups, er það, að ritið er, svo að segja, harla sundurlaust, og því dýpra sem skygnst er inn i merking hins mikla verks, hlýtur mönnum að verða óljósara hver tilgangur þess í raun og veru eigi að vera. En efalaust er að höfundarnir sjálfir ætlast til þess, að hér verði tekin af tvímæli um hvað norræn menning sé og eigi að vera. I ritstjórn eru þrír prófessorar, frá Danmörk, Svíþjóð og Nor- egi. Viðfangsefnin eru að sama skapi stórfeld sem ágæt eru og fræg nöfn þeirra, er hér eru að verki, en auðsætt virðist og að höfundunum þykir nóg um þann hurðarás, er þeir hafa hér vegið sér um axlir. Það verður lesið milli línanna °g gegnum alt, að nafnfrægð höfundanna er hymingarsteinninnr sem stórverkið byggist á. Svo ágætir vísindamenn eru hér taldir og vitnað til, að í örstuttu greinarkorni er ekki unt að koma á framfæri athugasemdum um eitt né annað, sem Þ° hefði átt að rekja til róta; en með því að ísland er nefnt hér, verður að víkja að einu sérstöku atriði, er mér virðist íhugunarvert, þar sem próf. Sverdrup getur þess að skrif3 megi samstarfendur að verkinu á sænsku, dönsku og norsku, en ekki á íslenzku. Þá er eðlilega spurt: Hvað á norræn menning að þakka íslenzkum bókmentum? Er þá komið að meginatriði, sem nier virðist rétt að menn geri sér vel ljóst, gagnvart þessari ein- angrun íslenzkrar tungu. Enginn minsti efi er á því, að hinar margfalt mannfleiri þjóðir Norðurlanda eru ríkari og voldugrr
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.