Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1932, Qupperneq 100

Eimreiðin - 01.01.1932, Qupperneq 100
88 FRIÐFINNUR LEIKARI eimreiðin hann hefur sýnt í tugatali. Sem gamanleikari beitir Friðfinnur aldrei fyrir sig skrípalátum, og honum er bæði um og ó, þeg- ar leikurinn gerist úr góðu hófi tvíræður. Mér virðist margt benda til þess, m. a. persónulegir eigin- leikar og viðhorf til listarinnar, að það sé mikið frekar tilvilj- unin en nokkuð annað, sem gert hefur, að Friðfinnur er nú alveg einstakur gamanleikari. Hefði hann þegar á unga aldri fengið að spreyta pig á merkilegum viðfangsefnum og notið góðrar tilsagnar í leikskóla, þá er líklegt að hann hefði orðið mikill skapgerðarleikari. Leikgáfa hans uppfyllir helztu skilyrðin til skapgerðarleiks. Tilfinningin er djúp og viðkvæm, og skiln- ingur og eftirtekt á hugarfari manna og daglegri breytni í góðu lagi. Vitaskuld koma þessir eiginleikar einnig gamanleikaranum að góðum notum, sérstaklega þegar hlutverkið er tvíþætt eða gefur tilefni til að sýna mannlega bresti í ljósi rneðaumk- unar og umburðarlyndis. Þar verður bilið milli harmleiksins og gamanleiksins svo mjótt, að vart verður á milli ^greint, oS leikur góðs gamanleikara ígildi skapgerðar-leiks. í leikritum Moliére eru mörg slík hlutverk. Af þeim hefur Friðfinnur Ieikið Argan í »ímyndunarveikinni*. Hann sýndi sársjúkan aumingja sem fallið hefur í klærnar á ágjörnum læknum, og tærist upp af ótal ímynduðum sjúkdómum. Þar sem honum tókst bezt upp í samleiknum við aðra leikendur, var meðaumkunin jafn ofarlega og hláturinn. Vert er að geta þess, að í seinna skiftið er Friðfinnur lék Argan, núna í haust, var leikur hans allur heilsteyptari en í fyrra skiftið (1922), enda var nú leikstjórnin örugg og föst í höndum Haralds Björnssonar, en góð leik- stjórn bætir leik jafnvel beztu leikara. Annað tvíþætt hlutverk, sem Friðfinnur hefur raunar enn ekki leikið, er Jeppi á Fjalh í samnefndum leik Holbergs. Líkt og Argan þjáist af ímynd- uðum sjúkdómum, þjáist Jeppi af drykkfeldni, og verður sa8a hans jafnhörmulega hlægileg og Argans. Það væri ánægju- legt að sjá Friðfinn leika hlutverk ]eppa, og það er trú mín, að þar myndi Friðfinnur ná hámarki listar sinnar, því JepP' er norrænn maður, í ætt við Jón bónda og Freystein á Kot- strönd, og lýsing hans því nær íslenzku eðli en franskt hugar- far Argans. — En það þarf ekki til, Friðfinnur þarf ekki að leika fleiri hlutverk þess vegna. Hann hefur þegar sýnt, að hann er góður leikari, ekki aðeins einstakur gamanleikari, heldur mikill Ieikari, sem þjóðin getur talið meðal beztu lista- manna sinna. Lárus Sigurbjörnssori.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.