Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1932, Page 106

Eimreiðin - 01.01.1932, Page 106
94 KREUTZER-SÓNATAN EIMREIÐIN og verða ginnandi í augum karlmannsins. Það þurfti ekki nema sjá henni bregða fyrir, til þess að verða órór. Þegar hún kom þar inn, sem karlmenn voru fyrir, vakti hún undir eins athygli þeirra. Hún var eins og hestur í góðum holdum, sem lengi hefur verið heftur, en er svo alt í einu tekinn úr haftinu. ]á, hún bar þess líka merki, að hún var haftlaus orðin, á sama hátt og flest kveníólk. Ég fann þetta með sjálfum mér, og ég skelfdist, er ég hugsaðí til þess, sem ég átti í vændum. Hann stóð skyndilega á fætur og gekk út að glugganum- »Afsakið mig«, sagði hann og bar ört á. Nokkrar mínútur sat hann og starði út um gluggann án þess að mæla orð fra vörum. Því næst andvarpaði hann djúpt og settist aftur and- spænis mér. Hann var gerbreyttur orðinn. Úr augum hans lýsti svo djúp og sár sorg, að ég hélt að hann ætlaði að fara að gráta, en um munninn lék undarlegt bros. >Ég er dálítið þreyttur*, sagði hann, >en ég ætla þó að halda áfram sögu minni. Við höfum nægan tíma, því enn er ekki tekið að elda aftur*. XIX. »]á*, tók hann aftur til máls um leið og hann kveikti ser í vindlingi, >þar sem hún var nú hætt að eiga börn, var hún jafnan hin sællegasta, og auk þess var hennar gamla veiku — hræðslan sífelda um börnin og áhyggjurnar út af þeim, " tekin að hverfa. Ég vil ekki segja, að hún hafi verið horfin með öllu, en það var eins og konan mín hefði vaknað af leiðslu, væri nú komin til sjálfrar sín aftur og hefði fengið augun opin fyrir því, að þessi heimur og lystisemdir hans stæði henni enn til boða, og að hún hefði ekki haft vit a því til þessa að njóta unaðssemda lífsins. »Aðeins að alt se ekki um seinan! Hafi maður afsalað sér lystisemdum lífsins, eigum við ekki aftur kost á að njóta þeirra!« Þannig ímynda ég mér að hún hafi hugsað, já, hún hlýtur að hafa hugsað þannig. Hún var alin upp í þeirri trú, að hið eina eftirsókn- arverða í lífinu sé ástin. Svo giftist hún og varð auðvitað fyrir vonbrigðum. Að vísu hafði hún að nokkru leyti kynst
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.