Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1932, Side 117

Eimreiðin - 01.01.1932, Side 117
E!MREIDIN KREUTZER-SÓNATAN 105 n°kkra »Söngva án texta* og eina af sónötum Mozarts. ^ann spilaði aðdáanlega vel. Það var ekki eingöngu, að tónn hans væri hreinn og fagur, heldur bar allur leikur hans vott Utn framúrskarandi fágaðan og næman smekk, sem þó ein- hendi hann enganveginn að öðru leyti. Hann spilaði auðvitað jniklu betur en konan mín og hjálpaði henni oft, en hrósaði 'nfnframt leik hennar af mikilli kurteisi. Konan mín virtist h^fa allan hugann við hljóðfærið og var mjög blátt áfram og eðlileg í framkomu. Þótt ég léti svo einnig, sem ég hugsaði ®hki um annag en hljóðfæraleikinn, kvaldist ég alt kvöldið af fæðilegri afbrýðisemi. E-S fann undir eins frá því fyrsta, að augu þeirra mættust, vernig óvætturin, sem lá í launsátri hið innra með þeim a°um, þrátt fyrir alla siðfágun og menningu, tók að spyrja a bessa leið: »Er það óhætt —?« Og sama óvætturin svar- a^': *]á, víst er það óhætt!« Ég gat reiknað út, að það a‘0! komið honum á óvart, að konan mín, sem var frá °skva, væri svona töfrandi. Þessi óvænta uppgötvun fékk 0nUm mikillar gleði og það því fremur, sem hann virtist ^an9a að því sem gefnu, að hann mundi geta fengið konuna ^1113 til við sig. Aðalatriðið var, að geta blekt hinn and- Vggilega eiginmann. Ef ég hefði sjálfur verið flekklaus í ,u9a, mundi ég ekki hafa skilið hvað fram fór, en þar sem e9 hafði meðan ég var ógiftur, eins og flestir aðrir, haft SV!Paðar skoðanir um kvenfólkið, gat ég nú lesið í hug hans 6lns °S opna bók. ^að sem kvaldi mig mest var þó einkum það, að ég fann 9reinílega hve henni undir niðri gramdist nærvera mín. Þessi 9rernja veik að vísu öðru hvoru fyrir nautninni af samvistun- Vlð hann. Ömurleiki vanans hafði svift okkur hjónin allri var^SÍu Því að vera saman. En þessi maður var nýr, hann þett 9*æsi^e9ur * framkomu og snillingur á fiðlu. Ég fann að a> asamt áhrifum samspilsins og einkum fiðlunnar, sem a^feðja a sv0 örðugt með að standast, — ég fann 3 ,a t>etta hlaut að verða þess valdandi, að hún fengi mætur vald°nUm' Ég sá fram á, að hann mundi fá takmarkalaust l .Y^'r henni, merja hana, bræða hana eins og vax, vefja n' Uln fingur sér, gera með hana alt, sem honum sýndist.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.