Eimreiðin - 01.01.1932, Síða 117
E!MREIDIN
KREUTZER-SÓNATAN
105
n°kkra »Söngva án texta* og eina af sónötum Mozarts.
^ann spilaði aðdáanlega vel. Það var ekki eingöngu, að tónn
hans væri hreinn og fagur, heldur bar allur leikur hans vott
Utn framúrskarandi fágaðan og næman smekk, sem þó ein-
hendi hann enganveginn að öðru leyti. Hann spilaði auðvitað
jniklu betur en konan mín og hjálpaði henni oft, en hrósaði
'nfnframt leik hennar af mikilli kurteisi. Konan mín virtist
h^fa allan hugann við hljóðfærið og var mjög blátt áfram og
eðlileg í framkomu. Þótt ég léti svo einnig, sem ég hugsaði
®hki um annag en hljóðfæraleikinn, kvaldist ég alt kvöldið af
fæðilegri afbrýðisemi.
E-S fann undir eins frá því fyrsta, að augu þeirra mættust,
vernig óvætturin, sem lá í launsátri hið innra með þeim
a°um, þrátt fyrir alla siðfágun og menningu, tók að spyrja
a bessa leið: »Er það óhætt —?« Og sama óvætturin svar-
a^': *]á, víst er það óhætt!« Ég gat reiknað út, að það
a‘0! komið honum á óvart, að konan mín, sem var frá
°skva, væri svona töfrandi. Þessi óvænta uppgötvun fékk
0nUm mikillar gleði og það því fremur, sem hann virtist
^an9a að því sem gefnu, að hann mundi geta fengið konuna
^1113 til við sig. Aðalatriðið var, að geta blekt hinn and-
Vggilega eiginmann. Ef ég hefði sjálfur verið flekklaus í
,u9a, mundi ég ekki hafa skilið hvað fram fór, en þar sem
e9 hafði meðan ég var ógiftur, eins og flestir aðrir, haft
SV!Paðar skoðanir um kvenfólkið, gat ég nú lesið í hug hans
6lns °S opna bók.
^að sem kvaldi mig mest var þó einkum það, að ég fann
9reinílega hve henni undir niðri gramdist nærvera mín. Þessi
9rernja veik að vísu öðru hvoru fyrir nautninni af samvistun-
Vlð hann. Ömurleiki vanans hafði svift okkur hjónin allri
var^SÍu Því að vera saman. En þessi maður var nýr, hann
þett 9*æsi^e9ur * framkomu og snillingur á fiðlu. Ég fann að
a> asamt áhrifum samspilsins og einkum fiðlunnar, sem
a^feðja a sv0 örðugt með að standast, — ég fann
3 ,a t>etta hlaut að verða þess valdandi, að hún fengi mætur
vald°nUm' Ég sá fram á, að hann mundi fá takmarkalaust
l .Y^'r henni, merja hana, bræða hana eins og vax, vefja
n' Uln fingur sér, gera með hana alt, sem honum sýndist.