Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1932, Síða 140

Eimreiðin - 01.01.1932, Síða 140
128 RITS]Á eimreidin ISLANDSKATALOG DER UNIVERSITATSBIBLIOTHEK KIEL UND DER UNIVERSITATS- UND STADTBIBLIOTHEK KÖLN bearbeitet von Olaf Klose. Kiel 1931. Bókaskrá þessi er heilmikið rit, XII-(-423 bls. í stóru broti, og er einskonar afmælisgjöf til íslands á þúsund ára hátíð alþingis, að því er segir í formálanum. HáskólábóliS' safnið í Kiel og Háskóla- og bæjarbókasafnið í Köln eru bæði allauðug orðin að íslenzkum ritum og ritum um ísland. Norrænufræðingurinn Theo- dor Möbius átti mikið bókasafn, sem varð byrjunin að íslandsdeild háskóla- bókasafnsins í Kiel, en safnið í Köln hefur eignast flestar bækur Hetn rich Erkes, sem safnaði miklu af bókum héðan á ferðum sínum un’ landið. Alls eru .i skránni talin 8406 númer. Bókunum er skift í flokka eftir efni, og er sú skifting glögg. En sumstaðar hefur bók lent í alrang311 flokk, eins og t. d. þegar sálmasafn Valdimars Snævars, Helgist þM nafn, er sett í flokk með tónsmíðum eða doktorsritgerð Guðmundar F|Iin bogasonar, Den sympatiske Foxstaaelse, í flokk með spíritisma og Su speki (í stað heimspeki). Annars er skrá þessi einhver hin myndarleSasla’ sem vér höfum séð yfir íslenzkar bækur og bækur um ísland, að undan tekinni skrá Halldórs Hermannssonar yfir Fiske-safnið við Cornell-‘ia skóla, sem mun vera fullkomnust bókaskrá íslenzk sem lil er, fyr,r kvæmni sakir og vandvirkni. ná- NORRÖNA, febrúarheftið í ár, flylur grein um norræna samvinnu a saltfisksmörkuðum Suðurlanda, eftir L. Hjelle ritstjóra. Leggur liann að komið verði á stofn norsk-íslenzku sölusamlagi, sem hafi einkasölu öllum saltfiski frá íslandi og Noregi, er seljast á til Suðurlanda. Hann bendir á, að hin ríkjandi samkepni milli íslendinga og Norðmanna, saltfiskmarkaðinum, sé skaðvæn fyrir báða aðila, fiskiframleiðendut^ báðum löndum hafi sömu hagsmuna að gæta, og því eigi þeir að a höndum saman til þess að koma lagi á fisksöluna og fá fiskinn «® ^ aðan í verði, í stað þess að undirbjóða hvorir aðra. Hætt er við, slík samtök sem þessi reyndust erfið ! framkvæmd, en tillagan er P verð, að íslenzkir fiskiframleiðendur veiti henni athygli. Sv. NORDENS KALENDER. Félagið „Norden“ var stofnað eftir het^' styrjöldina í því skyni að efla samband og samstarf milli Norðurlm1 þjóðanna. Það hefur deildir í Danmörku, Finnlandi, íslandi, N° og Svíþjóð. Félagið er orðið allöflugt og gefur út stórt ársrit, er ue n^ „Nordens Kalender," og er það ltomið út fyrir árið 1932, um 200 . í stóru broti, prentað á ágætan myndapappír og skreytt fjölda mYn , bókinni eru greinir, er snerta Norðurlöndin fimm, en rúmið , þetta sinn aðeins að nefna þrjár frá íslandi: sögu um Egil á Bergt Guöm. Hagalín, um ísl. stúdentalíf eftir Bjarna Guðmundsson og u1^ atvinnu- og viðskiftalíf eftir Guðlaug Rósinkranz. — Félagsdeildm a landi nefnist „Norræna félagiö“. Hún telur rúma 100 félaga.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.