Eimreiðin - 01.01.1932, Qupperneq 140
128
RITS]Á
eimreidin
ISLANDSKATALOG DER UNIVERSITATSBIBLIOTHEK KIEL
UND DER UNIVERSITATS- UND STADTBIBLIOTHEK KÖLN
bearbeitet von Olaf Klose. Kiel 1931. Bókaskrá þessi er heilmikið rit,
XII-(-423 bls. í stóru broti, og er einskonar afmælisgjöf til íslands á
þúsund ára hátíð alþingis, að því er segir í formálanum. HáskólábóliS'
safnið í Kiel og Háskóla- og bæjarbókasafnið í Köln eru bæði allauðug
orðin að íslenzkum ritum og ritum um ísland. Norrænufræðingurinn Theo-
dor Möbius átti mikið bókasafn, sem varð byrjunin að íslandsdeild háskóla-
bókasafnsins í Kiel, en safnið í Köln hefur eignast flestar bækur Hetn
rich Erkes, sem safnaði miklu af bókum héðan á ferðum sínum un’
landið. Alls eru .i skránni talin 8406 númer. Bókunum er skift í flokka
eftir efni, og er sú skifting glögg. En sumstaðar hefur bók lent í alrang311
flokk, eins og t. d. þegar sálmasafn Valdimars Snævars, Helgist þM
nafn, er sett í flokk með tónsmíðum eða doktorsritgerð Guðmundar F|Iin
bogasonar, Den sympatiske Foxstaaelse, í flokk með spíritisma og Su
speki (í stað heimspeki). Annars er skrá þessi einhver hin myndarleSasla’
sem vér höfum séð yfir íslenzkar bækur og bækur um ísland, að undan
tekinni skrá Halldórs Hermannssonar yfir Fiske-safnið við Cornell-‘ia
skóla, sem mun vera fullkomnust bókaskrá íslenzk sem lil er, fyr,r
kvæmni sakir og vandvirkni.
ná-
NORRÖNA, febrúarheftið í ár, flylur grein um norræna samvinnu a
saltfisksmörkuðum Suðurlanda, eftir L. Hjelle ritstjóra. Leggur liann
að komið verði á stofn norsk-íslenzku sölusamlagi, sem hafi einkasölu
öllum saltfiski frá íslandi og Noregi, er seljast á til Suðurlanda. Hann
bendir á, að hin ríkjandi samkepni milli íslendinga og Norðmanna,
saltfiskmarkaðinum, sé skaðvæn fyrir báða aðila, fiskiframleiðendut^
báðum löndum hafi sömu hagsmuna að gæta, og því eigi þeir að a
höndum saman til þess að koma lagi á fisksöluna og fá fiskinn «® ^
aðan í verði, í stað þess að undirbjóða hvorir aðra. Hætt er við,
slík samtök sem þessi reyndust erfið ! framkvæmd, en tillagan er P
verð, að íslenzkir fiskiframleiðendur veiti henni athygli. Sv.
NORDENS KALENDER. Félagið „Norden“ var stofnað eftir het^'
styrjöldina í því skyni að efla samband og samstarf milli Norðurlm1
þjóðanna. Það hefur deildir í Danmörku, Finnlandi, íslandi, N°
og Svíþjóð. Félagið er orðið allöflugt og gefur út stórt ársrit, er ue n^
„Nordens Kalender," og er það ltomið út fyrir árið 1932, um 200 .
í stóru broti, prentað á ágætan myndapappír og skreytt fjölda mYn ,
bókinni eru greinir, er snerta Norðurlöndin fimm, en rúmið ,
þetta sinn aðeins að nefna þrjár frá íslandi: sögu um Egil á Bergt
Guöm. Hagalín, um ísl. stúdentalíf eftir Bjarna Guðmundsson og u1^
atvinnu- og viðskiftalíf eftir Guðlaug Rósinkranz. — Félagsdeildm a
landi nefnist „Norræna félagiö“. Hún telur rúma 100 félaga.