Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1936, Síða 11

Eimreiðin - 01.10.1936, Síða 11
EIMHEIÐIN Norræn samvinna. Ymsir telja, að með stofnun Norræna félagsins, „Norden“, ’ ^anmörku, Noregi og Sviþjóð veturinn 1919, á íslandi 1922 °g aftur 1931 og í Finnlandi 1924 hefjist nýtt tímabil í sögu skandinavismans svonefnda, og að með starfsemi þessara lélaga sé hafin sú „praktiska“ samvinna Norðurlandaþjóð- anna, sem skandinavismann hafi svo tilfinnanlega skort. Megi b* miklu meiri árangurs af þeirri samvinnu vænta en af gamla skandinavismanum. Um miðjan september í hanst Sendi hinn áhugasami ritari Norræna félagsins hér á landi Wöðum og tímaritum áskorun um að láta til sín taka hina norrænu samvinnu í sambandi við Norræna daginn 27. októ- ^er þ. á., er félög þessi gengust fyrir hátíðahöldum ýmsum. stjórnendur Norðurlanda ávörpuðu umheiminn í gegnum ntvarpiS. Það er þá líka óhætt að fullyrða, að aldrei hafi norræn samvinna verið eins oft í munni höfð á einum degi e*ns og þenna. Blöðin fluttu um hana langar greinir, ræður Aoru fluttar um gervöll Norðurlönd og alt mögulegt gert til a® 'vekja hina norrænu samkend fólksins. Norræna hreyfingin — eða skandinavisminn -— hefur jafnan '’erig mjög breytilegt hugtak, síðan fyrst að sú hreyfing hófst. 'mist er hún bókmentalegs eðlis eða stjórnmálalegs, ýmist ^ugsjónastefna listræns eðlis eða hagnýt viðskiftahreyfing, Nmist kynningarstarfsemi eða almenn frændræknis-kend Norðurlanda-þjóðanna. En alt af er hún ærið hvikult og °stöðugt fj'rirbrigði í lífi þeirra. Um það getur hver og einn r>engið úr skugga sjálfur, með því að kynna sér sögu norrænu hreyfingarinnar siðustu hundrað árin. Styrjöldin árið 1848 V)I'ð norskum fylgjendum norrænnar samvinnu áminning um, samvinnunni fylgdi meiri ábyrgð en þeir voru reiðubúnir ^ að láta í té. Meðan sjálfstæðisbarátta Norðmanna stóð sem hæst, i tíð Wergelands og síðar Björnsons, töldu margir teirra hættu stafa af skandinavismanum fyrir norslct sjálf- siieði. Þegar Danmörk misti Slésvík og Holstein árið 1864, ■'u þess að hin Norðurlöndin kæmu henni til hjálpar, hjaðn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.