Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1936, Page 17

Eimreiðin - 01.10.1936, Page 17
E'M REIÐIN NORRÆN SAMVINNA 361 lönd oss holl, í öðrum ekki. Hér verður að ráða skynsamlegt Val» eins og í öðrum efnum. Norræn hreyfing nær miklu lengra en unr Norðurlöndin. Heilt heimsveldi byggir að nokkru leyti a henni heimspelíi síiia um þessar mundir. í hinum enska heimi eykst áhuginn fyrir norrænum fræðum stöðugt. íslands- vmafélög spretta upp hér og hvar um alla Evrópu. íslands- vinafélagið þýzka hefur starfað í meira en tuttugu ár og gefið ut vandað timarit um íslenzk efni. Við háskólann í Greifswald 1 Þýzkalandi er gefið út tímarit um Norðurlanda-málefni, og er tíniarit þetta að mörgu ágætlega úr garði gert. Síðasta hefti argangsins 1935 var eingöngu helgað íslandi. Fræg er og Fiske- stofnunin í Ithaca í Bandaríkjunum og tímarit hennar, Is- landica. Mörg. fleiri tímarit og félög, helguð norrænum efn- Um, mætti nefna víðsvegar um Evrópu og Ameríku. Islenzkar tornbókmentir eru sá brunnur, sem norrænar þjóðir ausa af. Eðlilegast væri að ísland yrði miðstöð norrænna fræða-iðkana. ^n því máli miðar hægt, þrátt fyrir norrænudeild háskólans. ttg hvað líður endurheimt íslenzkra skjala? Er ekki einmitt Urn þessar mundir verið að tryggja það, að miðstöð norrænna træða fái aldrei fluzt þangað, sem hún á heima? Þátttaka vor í norrænni samvinnu er æskileg' og sjálfsögð, et hún aldrei veiltir meðvitundina um hlutverk vort sem þjóðar ineð dýran arf og torfengið frelsi, sem hvorttveggja verði að avaxta á þeim tímum, sem í hönd fara. Og norræn samvinna er heillavænleg, sé hún borin uppi af réttlæti og sanngirni attra aðila. Þá fyrst má líka vænta þess, að rætist ósk skálds- Uls» í kvæðinu hér á undan, til Norðurlanda: „Af dáðum nýi-ra daga, göfgu starfi og drengskap fornum magnist ykkar hróöur!“ 29. október 1936. Sveinn Sigurðsson.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.