Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1936, Síða 21

Eimreiðin - 01.10.1936, Síða 21
El'lREIÐIN GRANNKONAN MÍN FAGRA 365 þ'ubin sagði þá stundum steinhissa: „Þetta er einmitt það Sem ég ætlaði að segja, en kom elcki orðum að. Hvernig i (1auðanum ferðu að þ\n að ná öllum þessum mjúku blæbrigð- Um tilfinninganna?“ b-ins og skáldi bar, svaraði ég þessu þannig, að l)læbrigðin ®mu af því, hve auðugt ímyndunarafl mitt væri, „því eins "§ þú veizt, er sannleikurinn þögull, en ímyndunaraflið gerir niennina mælska. Veruleikinn er eins og kletturinn við strönd- "la- Bylgju tilfinninganna brýtur á honum. Hún hlýtur að Uema staðar, hnígur aftur í djúpið og deyr. En imyndunar- aBið brýtur sér sinn eigin farveg.“ ^nbin veslingurinn vissi varla hvaðan á sig stóð veðrið og Stamaði; „Ja-há, já, auðvitað,“ og endurtók svo aftur eftir stutta þögn: „Já, já, þú hefur alveg rétt fyrir þér!“ Eins og ég hef áður sagt, var ást mín blandin svo við- , 'æmri lotningu, að ég gat ekki fengið mig til að lýsa henni 0r«5um. En með því að gerast túlkur Nabins var ekkert því 1 fýrirstöðu, að orðin streymdu úr penna mínum, og hrein, ei1 tiltinning streymdi inn í þessi ljóð vinar míns. ^tundum var Nabin svo sjálfrýninn, að hann sagði við mig: ’ n þeyrðu, þú hefur ort þetta. Lof mér að prenta það undir þlnu nafni.“ ”Hvaða vitleysa! Þetta er alt eftir þig, kæri vinur. Ég hef 1 e'ns vikið til orði eða setningu hér og þar.“ smámsaman festi sú trú rætur hjá Nabin, að jietta væri p . § verð að játa, að ég gat ekki á mér setið stundum að Illla uugunum yfir í gluggann gegnt mér. Mér var líkt farið ^fjörnufræðingnum, sem beinir augum sinum til stjörnu- j Ilnnsins. Ég get líka bætt því við, að öðru hvoru hlaut ég jjr"n fyrir jiessar leynilegu tilraunir mínar til að sjá henni h fyrir. verunni, sem ég tilbað. Ivæmi ég auga á andlit Ulnar, bjart og fagurt, hvarf alt ofsafengið og lítilmótlegt Ur Sal minni. e- rni e'tt sinn brá mér í brún. Ég þorði varla að trúa mínum ö?n uugum. Það var síðla sumardags, og hitinn var mikill. jj. an skýjabakka hafði dregið upp í norðvestri, og i f|ri"anum þaðan, einkennilegum og ógnum þrungnum, sá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.