Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1936, Page 23

Eimreiðin - 01.10.1936, Page 23
EiMreioin GRANNKONAN MÍN FAGRA 367 skifta skoðun, og hef því ef til vill verið óþarflega mælskur V*ð hann. líg varð líka hálfhissa á því, að þegar ég hafði lokið Þessari stuttu ræðu, virtist mér hann algerlega orðinn á minu m^i- Mér fanst því óþarfi að herða meira að mér með að telja honum hughvarf. Eftir svo sem vikutíma kom Nabin til mín og skýrði mér frá Því, að ef ég vildi hjálpa sér, þá væri hann reiðubúinn ríða á vaðið og ganga sjálfur að eiga ekkju. gladdist mjög við þessa fregn. faðmaði hann að mér °8 lofaði að láta honum alla þá peninga í té, sem hann þyrfti El að koma þessari fyrirætlun í framkvæmd. Síðan sagði Nabin már sögu sína. Ég frétti nú, að sú, sem Nabin elskaði, var annað og meira en hrauinmynd tóm. Ég heyrði á honum að hann hefði einnig UlT1 all-langt skeið tilbeðið ekkju eina álengdar, en ekki minst a þær tilfinningar sínar við nokkurn lifandi mann. Tíma- Flffn’ þar sem kvæði Nabins, eða réttara sagt kvæði min, birt- Usf’ höfðu horist þessari fögru ekkju í hendur, og haft sín hlaetluðu áhrif. Auð\ntað tók Nabin það skýrt fram, að hann hefði alls ekki tL‘tlað sér að vinna ástir hennar á þennan hátt. Hann kvaðst pl j . Kl einu sinni hafa vitað, hvort hún væri læs. Hann var ' anUr að skrifa utan á tímaritin til bróður ekkjunnar og láta þJu siðan í póst, án þess að láta nafns sendanda getið. Þetta 'Jr blátt áfram ástriða, sem hann réði ekki við, og stóð í Sjnibandi við vonlausa ást hans. Það var líkt eins og að fórna °miim á altari einhvers guðs. Fórnandinn veit ekki, hvort lórnin er þegin eða ekki. ^abin lagði mikla áherzlu á að koma mér í skilning um, Jð hann hefði ekki haft neitt ákveðið takmark fyrir augum 'Ue® tilraunum þeim til að kynnast hróður ekkjunnar, sem aijn hafði framið undir allskonar yfirskyni. ]. Astfanginn maður sækist ósjálfrátt eftir vináttu hvers ná- ' nuns ættingja þeirrar konu, sem hann er ástfanginn í. ÍM næst kom löng saga um það, hvernig veikindi bróðurs- llls nrðu til þess, að þeir kyntust nánar. Eðlilega var oft nidvið rætt um ljóð skáldsins, þar sem það var sjálft viðstatt, °8 harst þá talið líka að öðrum efnum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.