Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1936, Qupperneq 24

Eimreiðin - 01.10.1936, Qupperneq 24
 GRAXXKONAN MÍN FAGRA EIMBEIÐIN Skömmu et'tir að Nabin gafst upp fyrir rökum mínum geon einlífi ekkna, herti hann upp hugann og bað ekkjunnar. Hun var í fyrstu ófús á að játast honum. En með því að nota ser orð mín og ummæli, sem ég hafði flutt af svo mikilli mælsku, og með því að bæta við þau fáeinum tárum frá sjálfum ser, vanst vígið að lokum til fullnustu. Nú stóð ekki á öðru en fe> svo að forráðamaður ekkjunnar gæti búið hana undir gift- inguna. ,,Þú getur fengið peninga hjá mér þegar í stað,“ sagði ég- „Svo geturðu nærri, að það tekur mig nokkra mánuði að sefa reiði föður míns svo, að hann fáist til að greiða mér nokk- urn lífeyri. Og á hverju eigum við að lifa á meðan?“ sagð> Nabin. Ég skrifaði þegar ávísun fyrir nægilegri fjárupphÆ® og spurði svo að lokum: „Jæja, segðu mér nú, hver hún er. Þú þarft ekki að óttast mig sem keppinaut, þvi ég sver þer’ að ég skuli ekki yrkja henni ljóð, og geri ég það, þá nllin ég ekki senda þau til bróður hennar, heldur til þín.“ „Vertu ekki að þessari vitleysu," sagði Nabin. „Ég hef ekki haldið nafni hennar leyndu af þvi, að ég hafi óttast þig se,n keppinaut! Sannleikurinn er sá, að hún var mjög treg til ráðast í þetta fáheyrða tiltæki og bað mig að minnast ekki a það við vini mína. En þar sem alt er nú farsællega á enda kljáð, máttu gjarnan vita hver hún er. Hún á heima í húsnnl nr. 19, sem er næsta hús við þitt. Ef hjarta mitt hefði verið stálketill, inundi það lia*‘‘ sprungið, en ég spurði samt blátt áfram: „Svo þú ert þá um, að hún sjái ekki neitt athugavert við að giftast aitm ■ „Ekki eins og stendur,“ svaraði Nabin og brosti. „Og voru það kvæðin eingöngu, sem urðu völd að þessun1 undraverðu skoðanaskiftum?“ „Jæja, sjáðu nú til, kvæðin mín voru hreint ekki svo slök> eða fanst þér það?“ Ég formælti í hljóði. En hverjum var ég að formæla? H<nl um? Mér? Eða forsjóninni? Ég veit varla. En hvað um það, — ég formælti. Sv. S. þýddi-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.