Eimreiðin - 01.10.1936, Page 26
370
HEILSULINDIRNAR í KARLSBAD
eimbeið”''
Bj'gging yíir nokkrar aðallindanna.
því — eða hvorttveggja —alt með læknisráði. En á slík11111
stöðum er venjulega næg völ góðra lækna.
Einna víðkunnastar lindir af því tagi, sem nú var neh’1-
eru lindirnar í Karlsbad. Ég dvaldi þar um tíma í sunn’D
Langar mig til að segja lesendum »Eimreiðarinnar« nokk”
frá þessum »lindabæ« og hugleiðingum mínum í því snl11
handi.
* ð
Bærinn Karlsbad, (á tjekknesku: Karlovy Vary), hefu*"'aXl
upp utan um heilsulindirnar. Hann liggur í Bæheim’ n< ,
vestanverðum, var áður í Austurríki, en er nú í * lC'
slóvakíu, eflir heimsstyrjöldina. Bærinn liggur í þr0I1°
klettadal nær 400 metrum yfir sjávarmál. Eftir dalbol”’’1.11
bugðast á, sem nelnist Tepl. Dalshlíðarnar eru klettóttai
mjög vaxnar skógi. Undirlendi er lítið. Eru húsin bygð sl11^
part á þessu litla undirlendi beggja megin árinnar, su”1!” ,
utan í hlíðunum eða á klettasnösum; eru flestar li”d””‘
miðbænum rétt við ána.
Heitasta lindin er dálítill goshver, sem spýr vatni ^ ^ .
(Celsius) heitu. Þessi lilli geysir hefur verið þektur a1