Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1936, Síða 37

Eimreiðin - 01.10.1936, Síða 37
EiM REIÐIN ÚR DAGBÓK BÚÐARSTÚLKUNNAR 381 K'gar þeir lolcs voru kliptir niður í í'alleg löt. En þá fyrst hyrjaði þátttaka þeirra I daglegum æfmtýrum, sem þeim var ^Rað fyrir. Það var líka alveg óhætt, þeir þögðu. Eu einmitt þess vegna urðu þeir enn þá dularfyllri. Mér fanst því engin furða, þó að þeir hiðu ef til vill með 0þreyju eftir því, hvert hlutskipti þeirra yrði. Var ekki feg- 111 ^ þeirra og ending undir því komin, livort eigandinn færi eða illa með þá? En að síðustu myndu þeir eins og all 'Rinað verða ónothæíir vegna slits og elli, og þá væri líka til- 'era þeirra á enda, og nýir kaému í þeirra stað. sveif í fyrstu í nokkurskonar drauinmóki innan um öll Pessi verðmæti og all skrautið. Þarna voru líka dýrar perlu- lestar, ólíkar að gerð og fjölbreyttar að lil. Nýtizku-töskur og r ilmvötn, sem önguðu eins og blóm jarðarinnar. sniámsaman fór aðdáun mín á þessum dauða varningi RÖ réna. Hann hafði nú minni tök á hug mínum. Mér hafði vU yfirsést í því, að hægara væri fyrir búðarstúlkur að veita St>1 ialleg löl en aðra. Eg komst fljótlega að því, að þær urðu að ka anpa alt úr húðinni og horga með peningum út í hönd, 'd\eg eins og allir aðrir, nema hvað þær fengu smávegis afslátl. Hngur minn fór að fjarlægiast það, sem húðin hafði að j ,ða og athygli mín að heinast að viðskiptavinunum, sem þ 11111 og liðu hurtu aftur, eins og mínúturnar á klukkunni. aina sá ég fólk úr öllum stéttum, líkt og ólíkt eins og hal' K himin. Sumt af þessu fólki kom aðeins einu sinni, því brá l''11 eins og skuggamynd. Eg fékk aldrei tækifæri lil þess að - nnast því eða mynda mér neina ákveðna skoðun — á lífi I)ess 0g hátterni. _ ^ ni fasta viðskiptavini var alt öðru máli að gegna. Þeir l °!u skráðir í innlánsbækurnar. Ég þekti nöfn þeirra og an'^-liffang’ °§ þen lv0mu mörgum sinnum á ári. Eg var ei 1 neinum vafa um það, hvers konar vörum hverjum og 'Hiiu geðjaðist hezt að. i ‘ nilr völdu æfinlega dýrustu og beztu vörurnar. Aðrir V.l)lu miðlungstegund og enn aðrir þær ódýrustu. Þ ills e§ar um val á litum var að ræða, þá var smekkur fólks- U . lnJ°§ breytilegur. Suinir völdu eingöngu skæra, áberandi » clOl’lr ml/.hn íu: ía*., -/... q() aðrir mjúka, þægilega lili, sem létu lítið yfir sér,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.