Eimreiðin - 01.10.1936, Síða 38
382
ÚR DAGBÓK BÚÐARSTÚLKUNNAR
EmnF.iÐi!J
þá ekki fáir þá liti, sem voru tízka það og það árið, án til'
lits til gæða eða vöruverðs. Smekkur fólksins var álika breyt*'
legur og dagur og uótt. Nýr tízka myndaðist með hverjum ars-
fjórðungi; og af öllum þessum íjölda viðskiftavina voru þfl®
æði-margir, sem eltu tízkuna og litu elcki við öðru en alllfl
nýjustu vörum og nýjustu tízku. Þegar ég fór að virða fv*'11
mér þennan fólksstraum, sem kom og fór, og það, sem ger(t'
ist í sambandi við hann, þá komst ég að þeirri niðurstöðUr
að ég væri eiginlega alt af í bíó. En þetta voru engar hvik'
ular kvikmyndir. Það voru áþreifanlegar verur, gæddar hold*
og blóði, — lifandi myndasýningar. Og þarna gafst xnér ágad1
færi á því að sjá og heyra og aíla mér ailskonar þekk'
ingar á mönnunum, senx mér fóru að virðast eítirtektarvei ð
ari því nánar senx ég athugaði þá og því íleirunx seni eo
kyixtist.
Fólk er sér þess ekki nxeðvitandi, lxvað það skilur eh**
í vitund þeiri’a, seixx það umgengst og talar við, stundu***
jafnvel aðeins augnablik. Það eru einhver áhrif, er verka
hugamx og verða að endurmiiiningum, sem geymast ái'U***
saman. Þær eru ef til vill grafnar lengst niður og hál
gleymdai', þegar í'ótað er alt í eiixu við þeiixx. Önnur ah*
alveg hliðstæð þessunx verða til þess að vekja þær til lífsll*s
og draga þær aftur upp á yíirborðið, og nú standa þær afh**'
minningarnar og nxennirnir, senx þær eru tengdar við, ll°s
lifaixdi fvrir manni, eins og gamlir uppvakningar. Og m***11
ingai'iiar eru, eins og mennirnir, margbreytilegar — °8 .
með sér misjöfn áhrif. Suxxxar þessar minningar þykir ok *
vænl um, og við fögnuixx þeim eiixs og gömlum vinum,
við niælunx aftur eftir nxai'gra ára aðskilnað. Sunxar e*'**
furðulegar, að þær fara fram hjá eins og óráðin g'áta. ^
Þegar ég lít í dagbókina nxína og fer að rifja upp þfl(t’ sC
á daga mína liefur drifið, þá dvelst ég lengst við eitt fl
sem gerðist fyrir rúnxum tíu árum, rétt fyrir jóliix. Mér *el
alt af lilýtt í huga, þegar ég minnist þess. Það var nxannnu*^
i búðinni þann dag, og við höfðum ekki við að a^lC j]jr
Jólaannríkið var byrjað. í tilefixi af jólahátíðinni kaupa
eittlivað, senx geta keypt, og sumir miklu fleii’a eix þe**
þörf fyrir eða getu til.