Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1936, Síða 40

Eimreiðin - 01.10.1936, Síða 40
384 ÚR DAGBÓIv BÚÐARSTÚLKUNNAR eimbeiðin og hiklaust. Hann er heldur ekki seinn á sér að svara. Við ætlum að skoða þau el'ni, sem til eru, það er ekki fyrl1 fram hægl að ákveða neinn sérstakan lit. Við förum líka eftir gæðum. I3að var rétt eins og hann væri enginn viðvaningur að gel'a slík innkaup og þessi. Engin furða, þó að stúlkan treysti hon- um l)etur en sér, — hugsaði ég. Eg veitti því eftirtekt, að hann sagði alt af »við«. Nú tók ég ofan úr hillunum marga stranga — gljáandi silkv efni — og lagði á borðið. Þau skoðuðu það mjög nákvæmleg11- — Hvernig lízt þér á þetta? segir maðurinn og lítur tH stúlkunnar. — Mér þykir þella lang-fallegast, svarar liún og bendir a grænt silki — dj7rasta efnið. — Taktu það þá, segir maðurinn ákveðinn. — Má ég? segir hún og lítur á hann. — Hvort þú mátt! Ef þér hkar et'nið, þá kaupum við þa ’ og hann lílur á mig eins og hann sé að gefa mér til kynn > að þetta sé ákveðið. — Hvað þurfið þér marga metra? spyr ég, og sökum þess 11 kjóllinn átli að vera á hana, beindi ég spurningunni til lienm11, en ekki hans — þó að það væri sýnilega hann, sem alt ákva ■ Aftur lítur hún lil mannsins og segir: — Þrjá metra. það sé ekki nægilegt? Eg er nú annars óvön því að kaupa svona kjól. Þelta á að vera — samkvæmiskjóll. Nú grípur hann fram í. — Við tökurn fjóra metra er all annað snið á svona kjólum. Eg rek ofan af stranganum og byrja að rnæla. Eg el bíða eftir því, að þau spyrji mig um verðið. Þau vita senn^ lega ekki, hvað efnið er dýrt. En þau eru sýnilega livoiUn að liugsa um það. Ég nefni upphæðina, en hann lætur sér livergi breg telur peningana fram á borðið, þrífur strangann undir b°n sér og er þess albúinn að fara. En hún stendur lcyr. ^ Mér dettur i hug, að stúlkan hafi ætlað að kaupa eitlh^3 ^ lleira og spyr því: — Voruð þér að liugsa um eitthvað Heir^ það að Hún roðnar og verður mjög feimnisleg —, og nu tekur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.