Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1936, Síða 43

Eimreiðin - 01.10.1936, Síða 43
E>MREIÐ1N ÚK DAGBÓK BÚÐAIÍSTÚLKUNNAR :í87 afi'am óstöðvandi. Hann stjakar óþynnilega við öllu, sem fyrir honum verður, og tekur með sér það, sem hann nær í. I3að 'skrar í vindinum. Hann veinar ömurlega. Stundum íinst mér liann hvísla í eyru okkar. Er hann þá að bera okkur fréttir uni sitt voðavald? Iskrið í vindiuum smýgur í gegn um mig eins og neyðaróp deyjandi manns. Nú kemur strákur með kvensokka og vill ia þeim skifl Vh' varalit. Systir lians hefur verið hér fyrir lítilli stundu og keypt sokkana. Hún hefur ekki haft fleiri peninga meðferðis °S ekki gelað keypt hvorttveggja. Ég sá, að hún tæmdi hudduna. En nú liel'ur henni snúist hugur. Varaliturinn er 'augtum þarfari. Fólkið l'er líklega að ganga berfætt! »Mæja«-varalit!« segir strákurinn og hendir sokkunum á horðið. Strákurinn er rennvotur, — hláar horaðar hendur hans, með löngum mjóum íingrum, eru kreptar af kulda. tek fram varalitinn, vef hann innan í bréf og tel aur- ana, sem eftir stóðu, fram á borðið. Og lítið er það, segir strákurinn, um leið og kranga- le§ir hngur hans krafsa græðgislega til sín peningana. Hann telur þá, vandlega, — það er eins og hann trúi því ekki, að hann haíi talið rétt eða detti í hug, að ekki sé rétt gelið til haka, því að hann telur þá aftur. En þegar útkoman verður su sama, þá hrópar hann gremjulega: Fjandans ári er þessi óþverri dýr. Eg átti að eiga af- §anginn, segir hann til þess að skýra málið fyrir mér. Sú helur snuðað mig laglega. En nú er eins og honum hugkvæm- Ist eitthvað alveg nýtt. Hann beygir sig fram jríir búðarborðið °S hálf-hvíslar: Er ekki til ódýrari varalitur en þetta? Ekki af þessari tegund, — svara ég. Eg hefði víst ekki farið að hætta mér út í þelta líka 'eður fyrir ekki meira, segir strákurinn, og vonbrigðin gœgj- as| tram i hinum háll'mótuðu línum andlitsins. En þetta mátti elcki með nokkru móti bíða lil morg- llUs> hálf-kallar hann lil min, um leið og hann hverfur út úr uyrunum. °g 11 ú opnast dyrnar aftur, og inn kemur stúlka. Hún liefur 'eiið hér í dag og keypt nærföt.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.