Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1936, Side 46

Eimreiðin - 01.10.1936, Side 46
ÚR DAGBÓK BÚÐARSTÚLKUNNAR eimreiðin 390 Frakkinn liai'ði auðsjáanlega upphallega verið úr góðu ei’ni. Hatturinn, sem hann hafði á höfðinu, var barðastór og slútti dálítið út í annan vangann. Andlitið var enn þá rauðara en í fyrra skiftið, og augun voru nú orðin flögrandi, eins og þau hefðu aldrei eirð í sér til þess að nema staðar á neinu ákveðnu. Hann var óeðlilega þrútinn til augnanna, eins og menn verða, sem vaka mikið eða neyta um of áfengis. — Eittlivað á krakkana, lirópaði hann. Þau eiga þá fleira en eitt, liugsaði ég, um leið og ég spurði, hvers þau óskuðu sérstaklega. - Peysu á fjögra ára dreng, huxur á níu ára gamlan, (,g svo eitthvað á sjö og fimm ára telpur. Það yngsta er tveggja ára, eitthvað þyrfti ég á það líka, segir konan í lágum rómi og lítur, að því er mér sýnist, hálf-hræðslulega til mannsins. — Jæja, við förum varla með alt úr húðinni. Buddan skamtar líklega, segir hann og lítur kæruleysislega fram fyrir sig, eins og lionum komi þetta í raun og veru lítið við- Já, en börnin, þau verða svo glöð af að fá eitthvað nýfl á jólunum — og svo \æri nú ekki vanþörf —. Lengra komst konan ekki, því að maðurinn litur reiðilega til hennar og grýpur fram í: Það verður að vera eittlivað til að horga með. Konan þagnar, og mér sýuist andlit hennar verða enn þa þreytulegra en áður. En nú fer ég að tína þennan varning fram á borðið. Var það missýning, að hendur konunnar titruðu? Ég sá ekki bet- ur. Hún skoðaði peysurnar, en þegar ég kom með ullarefm, sem algengl var í kjóla á telpur, þá bað hún um sirz. — Er það ekki ódýrara, spurði hún afsakandi. — Jú, svaraði ég, en það er ekki nærri eins haldgott, og ég fann mjög ódýr sirz, inargar gerðir, og raðaði þeim a horðið fyrir framan hana. Ég held, að ég taki af þessu, segir hún eftir nokkra íhugun, þó að það sé líklega ekkert slit í því. — Vertu ekki lengi að hugsa þig um þetta. Taktu Þa^ þá, ákveður maðurinn, og raddblærinn í orðum lians segi' greinilega: Flýttu þér!
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.