Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1936, Síða 47

Eimreiðin - 01.10.1936, Síða 47
^MREIÐIN ÚR DAGBÓK BÚÐARSTÚLKUNNAR 391 Eg rek ofan af stranganum og byrja að mæla. Konan er ^ftur farin að skoða peysurnar. ' Hvað kostar meterinn af þessu? segir maðurinn svo hátt. að ég hálf-hrekk við. Nú var hann alls ekki á því að k^upa vörur, sem hann vissi ekki fyrir fram, hvað kostaði. ^g nefndi verðið. Hn nú tók maðurinn að þrefa. Þetta er rándýrt, alveg óforskammað verð og nær engri átt fyrir þessa sirz-tusku. u befur heldur ekkert vit á innkaupum, segir hann og snýr Ser að konunni, eins og hann fengi nú kærkomið tækifæri ^ Þess að láta gremju sína bitna á lienni. Loks aftók hann það með öllu að kaupa í kjólinn. Nú vorum það aðailega við, sem áttumst við. Konan þagði, Uema hvað hún opnaði varirnar við og við, og eilthvert liljóð beyrðist, sem aldrei varð að orðum, því að maðurinn leit þá <l hana, og augun, sem tala oft svo dásamlega og betur en n°kkur orð fá gert, sögðu nú greinilega: Þegiðu! Margfa ára Hfning mín af þessum dásamlega eiginmanni var á svipstundu ut máð. Var þetta sami maðurinn og verið hafði hér fyrir tíu árum ? m fyrri mynd hans var enn þá skýr í hug mér. Og þó að Un birtist ekki í neinum töfraljóma fegurðarinnar, þá var mn þó góðlátleg. En nú var eitthvað ruddalegt í allri fram- °mu mannsins. Jafnvel föt hans voru ógeðsleg. Eg lít snögt á andlit hans, eins og ég vænti þess að sjá ar ný einkenni, sem færi mér sönnur á það, hvorl þetta sé Sami maðurinn. En til þess að vera alveg viss í minni sök, .a Varpa ég l'ram þessari spurningu, sem kom þeim alveg á °vart. Mér hefur víst veizt sú ánægja að afgreiða vkkur áður Hir tíu árum — rétt fyrir jólin? ~ Nei, við höfum aldrei verzlað hér áður, flýtir maðurinn sér segja. En í augum hans bregður fyrir lymskulegum glampa. ^onan lítur ásakandi til hans, og nú herðir hún upp hug- ann og segir: — Ertu búinn að gleyma því, að það var áreið- antega hér, sem við keyptum í græna silkikjólinn minn? lla fallega kjólinn, sem ég hef nokkru sinni eignast. Manstu að Ei ekki kvöldið, s sem við —
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.