Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1936, Page 52

Eimreiðin - 01.10.1936, Page 52
EIMHEIÐI* Öskjuferð sumarið 1936. Eftir Hjört Björnsson frá Skálabrekk11- liíllinn mjakast hægt og hægt fram Bárðardalinn. Um eigin legan veg er ekki að ræða, aðeins „gert bílfært“, eins og kalla^ er. Ótal dældir og holur, svo maður hossast upp og niður, eins og í bát í kröppum sjó. Hjólförin eru víða svo djúp, að bíH inn plægir upp grasrótina á milli þeirra. Þá er ekki von a greitt gangi. Skjálfandafljót rennur á hægri hönd; sun1 staðar lygnt og friðsamlegt, en annarstaðar kastast þa^ strengjum og flúðum með þungum nið, ófrýnilegt og hai11 ramt. Hraunstraumur mikill hefur runnið niður dahnn ómunatíð, alt niður undir sjó. Þar byltist nú fljótið sverfur og nagar hraunnibburnar, flytur með sér hið slUÍI gjörvasta, en skilur stærri mölina eftir i vikum, þar stI" hlé er fyrir straumnum. Þar tekur eyrarrósin sér bólfeS*1 og skrýðir gráar eyrarnar rósrauðum lit. Hlíðar dalsins rlS‘ upp frá fljótinu, vafðar grasi og víði, en í vestri hlíði11111 sem er brattari, blasa við móbrúnar rákir eftir skriðuhla11!1 ofan frá brún og niður á jafnsléttu, eins og opin sár. Kv° húmið færist yfir, og loftið er þykt og drungalegt. Eftir Þ' sem framar dregur, liggja götuslitrin hærra frá fljótinu llPP til heiðarinnar, austan við dalinn. Margir krókar, gP skorningar, þar til loks blasir við bærinn, þangað sem 1 inni er heitið í kvöld: Víðiker í Bárðardal. Hverjum g detta í hug, að komið sé að afskektum fjallabæ framm1 ^ afrétti? Stórt og myndarlegt steinhús, hvítmálað með ra helluþaki, vel búnar stofur, svo maður kann ekki við slr^ þeim, rykugur og þvældur eftir 10 daga ferðalag a SJ° landi. Miðstöð, rafmagn, sími, útvarp! Tún og engjar s^e;P með vél, og heyinu ekið heim á bíl. Hver hefði trúað s ^ fyrir mannsaldri? Við tjöldum við fjárhúsin á túnin11 " Jeggjumst til svefns. Á morgun skal lagt af stað til ób>n Mánudagsmorguninn 20. júlí rennur upp. Veður brugðist til beggja vona, þoka er á fjöllum, og skúrum s 1
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.