Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1936, Side 55

Eimreiðin - 01.10.1936, Side 55
fcIMREIO!N OSKJUFERÐ SUMARIÐ 19R(j 399 l'allaður Loki eða jafnvel Lokkur, en nafnið dregur hann af ^nglendingnum W. G:. Lock, er fór í Öskju 1878. Gerir Þorv. Ihoroddsen heldur lítið úr honuin og kallar hann „Hrein- (Iýra-Lock“, hvað sem hann nú meinar með því. Beint fram l'ndan sjáum við grunt skarð í fjöllin. Bratt er upp í það, og niun vera torsótt leið. Það er hið svokallaða Jónsskarð, sem °ft er farið, þegar farið er í Öskju. Heitir skarðið eftir Jóni ^orkelssyni bónda í Víðikeri, er gekk á skíðum við annan 'nann í Öskju um hávetur 1876, árið eftir vikurgosið mikla * ^yngjufjöllum. Munu þeir hafa fundið skarðið og farið ^yrstir manna. Upp við fjöllin riðum við yfir víðáttumikla Sanda og komum í mynni Dyngjufjalladals, beygjum lítið til suðvesturs og höldum inn dalinn. Dyngjufjöll gnæfa yfir ^ vinstri, roðuð í kvöldsólarskini, en langur og tiltölulega ingur fjallsrani er vestan við dalinn, Dyngjufjöll ytri. Við- stöðulítið höfum við haldið áfram í tæpa 8 tíma frá Svartár- k°ti, er við tjöldum í Dyngjufjalládal nálægt miðjum. Verk- 11 ,u er skipt. Sumir reisa tjöld og hera grjót á skarir og stög, nðrir leysa upp baggana og gefa hestunum, standa yfir þeim, Sv° allir fái jafnt, og varna þess, að þeir híti hver annan og berji til óbóta. Baráttan um fæðuna er hörð, einkum þegar b,in er af skornum skamti. Bráðlega suðar „prímusinn“ í ^jáldinu, og stúlkurnar „bera á borð“. Borðið er hálflaus Vlkursandurinn og borðdúkurinn lúið bréf, sem breitt er °fan á tjaldbotninn. Þó fátt sé um „þægindi“, skipa gleði og nnægja öndvegi, svo vart mun betur í margri dýrindisveizl- llllni í bygð og borg. Hann Díli, rakkinn frá Víðikeri, sem tylgir okkur, situr við tjalddyrnar og gætir að öllu sem vendi- egast. Hann er fríður og þriflegur, andlitið broshýrt, og stundum bregður fyrir glettni í módökkum augunum. Nú er ann orðinn þrejdtur og farinn að verða sárfættur. Hann C11111 hefur ekki matarlyst, tekur aðeins við bitunum, sem hon- ,llrn eru réttir, staulast með þá nokkuð frá og grefur þá kyrfi- ega í sandinn.__________ Una Kvöldhúmið sígur yfir. Hestarnir eru búnir með heytugg- °g eru bundnir saman. Við skiftum nóttinni til að vaka þeim, tveir í hverja 2 tíma, hinir búast til svefns. Ofurlítill Ur kemur ofan lir gilskorningi uppi í fjöllunum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.