Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1936, Síða 58

Eimreiðin - 01.10.1936, Síða 58
402 ÖSKJUFERÐ SUMARIÐ 1936 eimbe®1*' Frá Öskjuvatni. görðum og rákum, eins og glóandi eldleðjan hafi verið elt a* mannahöndum eða gengið í gegnum tröllagreipar. Vestan við Suðurskörð rís Vatnsfell, en austan við þa11 skamt frá okkur — gnæfir hinn 1466 m. hái Þorvaldstindu' yfir öll Dyngjufjöll — kendur við Þorvald Thoroddsen. Öskjuvatn sé 1053 m. yfir sjó, þá blasir það nú við undu lotum okkar. Það er blágrænt að lit og um það hrekjast vikur hrannir fyrir golunni, svo það verður jafnvel hálfdrauga1"- sem föst' í glitrandi sólskininu. Ef til vill er það sorgaratburðunnn, gerðist hér fyrir tæpum 30 árum, er grípur hug manns ^ um tökum. Ósjálfrátt verður manni á að rifja upp atbui sem maður heyrði talað um í æsku: _ Það var snemrna í júlí 1907, að hingað komu þrír verjar: Dr. Walter v. Knebel jarðfræðingur, Max Rudloff in<1 ari og Hans Spethman stud. mag. Fylgdarmaður þeima Ögmundur Speth Sigurðsson, mag. Fylgdf síðar skólastjóri Flensborg; hann þegar til baka með hestana og skyldi koma aftui nokkra daga til að sækja þá félaga. fór eftir Tjald sitt höfðu þeir austarlega, nálægt vatninu. það 10. júlí um hádegisbil — sama dag sem Ögmundm — að Spethman skildi við þá félaga sína. Fór hann í noi átt austan við vatnið til að mæla fjöllin þar og gera uppd1 Nú víU fór ðlU'' ictti
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.