Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1936, Qupperneq 60

Eimreiðin - 01.10.1936, Qupperneq 60
404 OSKJUFERÐ SUMARIÐ 103« BIMREIÐIN 1875, að lengi mun í minnum haft. Rigndi niður hnefastórum vikurmolum austur á Jöltuldal, og varð lagið svo þykt, að allur gróður kafnaði, og lögðust fjölmargar jarðir í eyði- Barst þá hið smæsta af öskunni aila leið til Noregs og Sví- þjóðar og jafnvel til Þýzkalands. Mörgum árum síðar sauð og vall vikurleðjan í „Viti“ með orgi og óhljóðum, en hvítir gufustrókar stigu hátt í loft upp. Nú var engan reyk að sjá þangað; glóðirnar, sem undir kynda, teknar að kólna, a. m. k. í hráð. Eftir gosið var aðeins lítið vatn í jarðfallinu, en mjög heitt. Hækkaði það svo á næstu árum, því ekkert sýnilegt afrensli hefur það — og kólnaði að sama skapi, svo nú er það ekki heitara en önnur fjallavötn, nema ef til vill á stöku stað, þar sem hverir eru í hotni þess. Þar sem við erum, vestan við vatnið, eru bergtegundir, vikur, möl og sandur saman elt og bakað í harða hellu, sem svo er sundur tætt og rifin. Alstaðar hlasa við kynjamyndir, jafnt í skuggalegum brotsárum jarðlaganna sem í turnum hraunborganna. Hinir ótrúlegustu litir eru blandaðir saman, gular brennisteinshellur kringum vellandi hveri, rauðbrúnn líparitvikur og jafnvel Ijósgráir hrafntinnumolar. Alt er nakið og hert. Tæplega að nokkursstaðar sjáist skóf á steini auk heldur æðri gróður. Ein einasta, örlítil toppfluga sést á sveimi- Hún er sú einasta lifandi vera, sem maður verður var við, er ekki kemur okkur ferðalöngunum við. Eða kannske hún hafi líka komið með okkur? Þeir, sem léttir eru á fæti, sækja á brattann, og ganga a Þorvaldstind. Eg verð eftir við annan mann og gæti hestanna — einhverjir verða líka að gera það. Þeir eru búnir með hey- tugguna og standa á hörðum vikurmelnum og hengja haus- ana ólundarlega. Skamt frá þeim sezt ég á klett og teyga með augunum hrikafegurð náttúrunnar. Reyni að raða þvl> sem ég sé, sem kyrfilegast í hug minn, svo að ég geti gripið til þess seinna. Alt í einu kveður við hrestur hár og svo mikiH> að líkast er, sem alt ætli niður að keyra. Og svo hver af öðrum. svo úr verður samfeldur hávaði, sem bergmálar og glymur í fjöllunum. Stóreflis-skriða hefur losnað uppi undir brún a Þorvaldstindi og steypist niður snarbratta fjallshlíðina, niðui' í vatnið. Sandur og vikurdust þyrlast upp og felur sýn til
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.