Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1936, Síða 62

Eimreiðin - 01.10.1936, Síða 62
406 ÖSKJUFERÍ) SUMARIÐ 1936 eimreiðin komast á góðan haga, og velsings Díli, rakkinn okkar, hring- ar sig á milli þúfna; hann er svo stirður og sárfættur, að hann hefur verið reiddur að mestu ofan úr Öskju. Ferðin hefur gengið að óskum. Þó smávægileg óhöpp hafi komið fyrir, svo sem hestur fælst með kbffort, baggar snar- ast undir kvið eða maður stungist af baki ofan í mjúkan sand, þá hefur það ekki valdið neinum slysum og ekki orðið til annars en að henda gaman að. Þegar á daginn líður, ökum við niður Bárðardalinn aftur hægt og sígandi. Okkur hitar í andlitin eftir brennandi geisla háfjallasólarinnar. Við rifjum upp sögur og sagnir um þ*r slóðir, sem við höfum farið. Svo sem þegar Mývetningar fóru vopnaðir suður i Dyngjufjöll til að leita útilegumanna, en einhver gamansamur náungi kvað um ferðina: „Mývatns liorsku lietjurnar herja fóru i Dyngjufjöll, sverð og hyssu sérhver har að sækja fc og vinna tröll.“ Eða þegar Barna-Þórður hafði heðið svo lengi eftir biskupö' um, Oddi Einarssyni, við Iviðagil, að hann var orðinn matar- laus, en skrifaði á leirflag áður en hann fór: „Biskups lief ég heðið með raun, hitið lilinn kost, áður en lagði á Ódáðahraun, át ég Jmrran ost.“ Og þegar hlé verður á umræðuefninu, syngjum við: „... útilegumenn um Ódáðahraun eru niáske að smala fé á laun.“ Úðann upp af Goðafossi leggur hátt í loft, og dalalæðan hvílir yfir Ljósavatnsskarði. Um nóttina tjöldum við undir laufkrónum trjánna í Vagla- skógi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.