Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1936, Side 63

Eimreiðin - 01.10.1936, Side 63
EIMREIÐIN Rökræður l*iii búnaðar- og' gengismál. Orðaskifti ]iau, sem spunnist kafa hér i ritinu út af atvinnu- og gengis- málum i sambandi við ummæli hr. Halldórs Jónassonar i yfirlitsgrein hans um ísland 1935 (Eimreiðin, 1. hefti ]). á.), hafa orðið miklu um- íangsmeiri en svo, að þau verði leng- Ur takmörkuð við það rúm, sem ætl- að er i hverju hefti fyrir bréfabálk Radda. í Röddum 2. heftis þ. á. birt- ust þrjár fyrirspurnir frá lir. Tryggva Kvaran, sóknarpresti á Mælifelii í Skagafirði, til Halldórs Jónassonar, og svaraði hann þeirn í Röddum siðasta heftis. Nú hafa Eimreiðinni borist tvær ritgerðir i bréfsformi frá sömu mönnum, þar sem haldið er áfram vökræðum um ])essi sömu mál og gerð tilraun til, út frá tveim ólikum sjónarmiðum, að gagnrýna itarlega og með rökum ástandið í landinu. Séra Tryggvi Kvaran er ófáanlegur til að fallast á þá skiftingu land- húnaðarins, sem H. J. hefur notað, og er ennfremur ákveðinn fylgis- maður gengislækkunar, að því er grein hans her með sér. Andstæðingur hans telur landbúnaðinum að ýmsu leyti i óefni komið og gengislækkun euSa lausn á núverandi vandræðaástandi í landinu — er með öðrum °rðum á móti gengislækkun. Út af fyrir sig mundi gengislækkun i engu hæta heildarhag þjóðarinnar. Ýms ])au atriði, sem greinir ])essar fjalla um, eru nú einhver vandasömustu viðfangsefni íslendinga og auk þess að verða brennandi dagskrármál. Þessvegna er þeim veitt meira rúm hér en ætlunin var i fyrstu. Lesend- anna er svo að gera upp viðskifta- reikning þessarar rökræðu, athuga hæði pro og conlra, meðrök og mót- rök þessara orðaskifta. Athugasemdir við þau, sem ætlaðar eru til birtingar i Röddum, þurfa að vera stuttorðar og gagnorðar, rúmsins vegna. Eng- in hréf verða birt framvegis i Rödd- um lengri en sem svari tveim Eim- reiðarhlaðsiðum með smáletri. Þetta var tilkynt í 1. hefti Eimreiðarinnar þ. á. og er endurtekið liér. Að svo mæltu er orðið laust. Halldór Jónasson. Ritstj.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.