Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1936, Blaðsíða 66

Eimreiðin - 01.10.1936, Blaðsíða 66
410 FRUMBÚSKAPUR OG FRAMLEIÐSLUVERÐ EIMnEIÐlN íinst, að nú sé að leiða einhvern „ófarnað“ yfir þjóð vora, er alt annað en það, sem yður hefur dottið í hug. Sannleikurinn er sá, að þetta er engin ný stefna. Alt frá landnámstíð hefur það verið kapp allra bænda landsins að hafa sem mestan „afgang“ af framleiðslu sinni, sem þeir gætu selt, til þess að geta veitt sér þau gæði lífsins, sem þeir þráðu á hverjum tíma. Ef þér hefðuð gert yður far um að líta á þetta mál í ljósi sögunnar, en ekki eingöngu frá hinu takmarkaða sjónarmiði hagfræð- innar, sem vill flokka alla hluti undir fastákveðin kerfi, Þ& hefði útkoman hjá yður orðið öll önnur en hún nú er. Við skulum líta rétt sem snöggvast á fornöldina. Landnámsmenn- irnir reistu sér hér hygðir og hú, en af því að þeir framleiddu allir sömu vörutegundirnar að heita mátti, varð innanlands- markaðurinn enginn fyrir afganginn af framleiðslu þeirra. Þeir sýndust dæmdir til að verða hreinræktaðir „frumbændur“> staddir hér á hólma úti í reginhafi. En gerðu þeir sig ánægða með það? Nei, þeir lögðu lífið sjálft í hættu til þess að geta at'Iað sér þeirra hluta, sem gerði þeim kleift að lifa lífinu eitt- hvað í líkingu við það, sem annara þjóða ixfenn gerðu á þeim tímum. Þeir sigldu á smábátum yfir úthafið til þess að selja „afganginn" af framleiðslu sinni, og væru þeir ekki ánægðir með árangurinn, tóku þeir það, sem á vantaði, með handafli- Viljið þér nú ekki líta yfir sögu lands vors frá tíma þessara manna fram á vora daga og sjá hve víða lcemur fram ánægja með búskap ,,frumbóndans“, ánægjan með „styrkleikann > sem liggur í því að verða að húa sem mest að sínu og hafa sem minstan „afgang“ til að selja? Ég gæti vel trúað því, að það yfirlit sannfærði yður um, að hin „skakka stefna“, sein þér fordæmið, sé að minsta kosti eltki beint nýtt fyrirbrigði í þjóðlífinu, og að það muni þurfa ekki alllítið átak til að breyta stefnunni. Það þarf meira til en að skipa bændum 1 liagfræðilegt kerfi. Það þarf að gera þá að alt öðrum mönnum en þeir eru. Það þarf að stryka út úr lífi þeirra þá þrá, sern hefur verið sterkasta driffjöðrin í sjálfsbjargarviðleitninm frá fyrsta upphafi mannkynssögunnar. Þeir bændur eru ekki til á íslandi, sem mundu gera sig ánægða með að lifa ÞV1 „frumbænda“-lífi, sem Þee sýnist vilja innleiða í Þjóðlífi'ð’ ®f þeir eiga nokkurs annars kost. Og nútíminn hefur skapað sV°
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.