Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1936, Blaðsíða 68

Eimreiðin - 01.10.1936, Blaðsíða 68
412 FRUMBÚSKAPUR OG FRAMLEIÐSLUVERÐ eimbeiðin eru sömu röksemdirnar eins og Danir færa fram gegn opnm’ Grænlands, að Eskimóarnir þoli ekki áhrif menningarinnar. Um þetta alt er ég yður ákaflega ósamdóma. Þótt ég þekki ekki nema fáa Skaftfellinga persónulega, þá þvkist ég vita, með vissu, að þeir séu yfirleitt góðir og gegnir, greindir og duglegir menn, eins og íslenzkir bændur yfirleitt. En þeir hafa í 1000 ár átt við að etja eina þá mestu erfiðleika sem finnast, jafnvel á þessu erfiða landi. Þeir hafa verið innilokaðir ai stórfljótum, ófærum jöklum og hafnlausri strönd. Þeim hefm' því af illri nauðsijn verið varnað þess að komast í samskonar samband við umheiminn eins og aðrir menn. Þess vegna finst yður þeir hafa varðveitt frumbændaeðlið betur en aðrir. Gott og vel. Styrkleiki þessara frumbænda, þessa „öruggasta vígis íslenzkrar frumbænda-menningar“, kom nú t. d. þannig í Ij°s fyrir 150 árum, að íbúar þessarar sýslu hrundu niður ni' húngri og harðrétti iiundruðum saman. Viljið þér ekki lesn æfisögu síra Jóns Steingrímssonar! Er það ekki dásainlegm' vottur um styrkleika frumbóndans, þegar eitthvað alvarlegt bjátar á? Hve marga Skaftfellinga treystið þér yður nú til að fá til að óska eftir að færa alt í gamla horfið og eiga a hættu sama ástandið eins og þá ríkti meðal þeirra? Þá fórn þeir hundruðum saman á vergang í aðrar sýslur landsins, af því að þá var enginn „afgangur“ til að selja fyrir lífsnauð- synjar, enginn sími, engin brú og enginn vegur, svo hægt væi'1 að afla sér þeirra, engar lánsstofnanir, né önnur menningai' tæki, sem yður er nú mestur þyrnir í augum og er að fsera „ófarnað“ yfir þjóðina að yðar dómi. Ég gæti vel trúað þv1, að þeir Skaftfellingar verði heldur færri en hinir, sem óska eftir því að losna við veginn, simann og hrýrnar til þess að vera vissir um að fá að halda sínu gamla frumbændaástandi- Ég gæti vel trúað því, að þeim þætti ekkert að því fremur en okkur hinum, að „afgangurinn“, sem þeir gætu selt, yrði ríf' legur og hægt væri að selja hann við sem mestu verði, þótt fruiu- bænda-einkennin minkuðu þá eitthvað og þúsund ára göinlu vinnuaðferðirnar gengju með í súginn. Viljið þér reyna að spyrja þá? Það skyldi nú ekki einmitt vera það, að þeir haÞ á undanfarandi áratugum fundið til þess meira en aðrir, hve raunalega innilokaðir þeir voru, og það hafi meira en annað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.