Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1936, Qupperneq 69

Eimreiðin - 01.10.1936, Qupperneq 69
EIMREIÐIN FRUMBÚSKAPUR OG FRAMLEIÐSLUVERÐ 413 hjálpað þeim til að lyfta því Grettistaki að verða fyrstir allra landsmanna til að reisa hjá sér fjölda heimilisrafstöðva til þess að fækka eitthvað þeim „þúsund ára gömlu“, t. d. losna við hlóðaeldhúsið; koma upp hjá sér loftskeytastöð til þess nð losna við eitthvað af hinni „gagnlegu einangrun" og kaupa skip til að koma „afganginum“ á markaðinn. Eg þj'kist nú hafa sýnt yður greinilega á hvaða villigötum tér eruð, þegar þér dásamið þann margumtalaða frumbúskap, Sem i þúsund ár hefur verið þjóðarböl vor Islendinga, sem l'jóðin hefur ávalt þráð að vaxa frá; og að „skakka stefnan“, sem þér kallið svo, er einmitt rétta stefnan. Stefnan að því, sá hluti íslenzku þjóðarinnar, sem í sveitum býr, eigi kost a að lifa samskonar menningarlífi eins og aðrir ibúar þessa lands. Eramleiðsluverðið: Ég kem þá að öðru aðal-ágreiningsei'ni okkar, sein í raun °g veru er aðalatriðið. En það er afstaða ríkisvaldsins gagn- vart framleiðslunni. Ég segi að það sé aðalatriðið í þessari úeilu okkar, þvi að í sannleika sagt finst mér tæplega hægt að tala um það í alvöru að fara að reyna að gera bændur að alt °ðruvísi mönnum en nokkur þeirra vill vera, láta þá fara að Efa þvi lífi, sem þeir hata og fyrirlíta, og koma þeim í það ástand, sem þeir hafa í 1000 ár þráð mest af öllu að losna til fulls úr, svo að þeir gætu lifað samskonar lífi og aðrir siðaðir uienn. Hitt er aftur á móti merkilegt mál, hvaða afstöðu ríkis- valdið á að taka gagnvart framleiðslu, sem lent hefur í þeim ei’fiðleikum, sem nú þjá íslenzkan landbúnað. Þeir erfiðleikar eru einkum þessir: Nú um all-langt skeið hefur landbúnaðurinn yl'irleitt verið Vekinn með tapi. Skuldir hafa safnast hjá flestum bændum, kæði við verzlanir og lánsstofnanir, svo að mjög er farið að kera á, að þeir geti ekki undir þeim risið. Unga fólkið leitar 1 stór-hópum burtu úr sveitunum, af því að það sér þar enga afkornumöguleika, það leitar að sjávarsíðunni, gint af háu Þrnakaupi, tíma úr árinu, en bætist svo í hóp atvinnuleysingj- a|ina hinn tímann, af því að framleiðslan við sjóinn á líka
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.