Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1936, Síða 74

Eimreiðin - 01.10.1936, Síða 74
•418 ALÞJÓÐAKHAGUR Á AÐ RÁÐA EIMRBIBIÍ'' verður þvert á móti sá, sem mestan afgang hefur að selja, an þess þó að eiga nokkuð vernlegt undir því, hvað hann ber ur býtiim. Viðskiftaeðli bóndans fer hinsvegar heldnr ekki eftn' því hvort hann selur mikið eða lítið, heldur hvað háður hann er markaðinum eða hvað mikið sjálfur rekstur búsins er uiuin sölunni kominn. Frumbóndinn þekkir ekki hugtakið „fraiii' leiðslukostnaður“ á sama hátt og viðskiftabóndinn, því að bu- rekstrarviðskifti hans fara mest fram innangarðs. Af söinU ástæðu snerta gengissveiflur hann iítið og stundum ekkert. — „Hin gagnlega einangrun" frumbóndans verður yður Iíl<a hneykslunarhella. En hún er aðallega afkomulegs eðlis og sveitabændum vei kunn. Þeir segja stundum „því fjær kaup' staðnuin, því hetri afkoma“. En þótt slíkt máltæki hafi tak- markað gildi, þá hefur þó reynslan sýnt, að frumbænduiu gerir það a. m. k. ekkert til hvort þeir búa lengra eða skenua frá kaupstað. Fyrir viðskiftabóndann er það aftur beint líis' skilyrði að vcra sem næst neyzlustöð eða markaði. Og þesS vegna er það, að þegar afskektir bændur vegna skulda eða aukinna þarfa fara að verða háðir markaðinum, þá ligr!111 sjálft óyndisúrræðið fvrir dyrum, að fara að beita skrúfuni °S' áníðslu gegn öðrum — láta þá sem hagsýnni aðstöðu haú' leitað og ódýrar gætu framleitt, greiða verðjöfnunargjald láta innlenda neytendur greiða miklu hærra verð fyrir vörun- en hægt er að selja hana fyrir til útlanda — láta ríkið kosU lagningu og stöðugt viðhald gersamlega óarðbærra vega, hrua og síma út um víðáttuna, auk ýmiskonar styrkveitinga °o i'PPgjafa á skuldum, sem engan enda tekur. Ég veit að þér sjáið það, séra Tryggvi, að hér erum við koinn ir inn á algerða tortímingarbraut fyrir hagsýnan búrekstui og fjárhag landsins í heild sinni. — Hér skaðast allir aðila1 —- bændur, neytendur og ríkissjóður. Hér er sett upp °* ‘ • vél til að vinna úr of litlu efni. Slíkri svikamyllu er sköini’ að halda uppi í sambandi við gamlan og æruverðan Ég verð samt að minna bent á, fyrir því, að áður ii á þá afsökun, sem ég hef svona stefna skuli geta komið upp yfirleitt vera hugsanleg. Og hún liggur í hinu höfuðlausa ^ ræðisstjórnarfari voru, sem allir þingflokkar vegsama-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.