Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1936, Page 75

Eimreiðin - 01.10.1936, Page 75
EiMni;iÐiN ALÞjÓÐARHAGUR Á AÐ RÁ»A 41» heiur afnuinið sjálfan tryggingaraðila þjóðfélagsins, þ. e. sjálfstætt ríkisvald ineð þjóðarumboði fyrir utan flokkana. Ur því að þessa tryggingu vantar, eru flokkar, stéttir og ájördæmi beinlinis þvinguð til að bjarga sér eins og bezt gengur og skarnta sér sjálf eftir reglunni — það, sem ég ekki það tekur sá næsti! Það er náttúrlega oflitið sagt, að slíkt stjórnarfar geti ekki haldið uppi hagsýnni heildqrstefnu 1 aðalmálum landsins, því að það leggur beina hegningu við j)ví að setja heildarhaginn hærra en augnabliks-sérhagsmuni ^jósenda. Sá fulltrúi eða flokkur missir blátt áfram umboð SlU. sem leyfir sér slíkt. Fulltrúar bænda verða því að ganga d slrí>ndið eins og aðrir og bjarga því sem bjargast getur með harðfylgi og hrossakaupum og alla vega án þess að nokkur hmi gefist til að athuga hvort það, sem þeir draga á land, Verður þeim til gagns eða ekki. — Önnur afsökun er sú, að ''Ugnabliks-neyðarástand getur framkallað heila keðju al' lleyðarúrræðum, sem erfitt er að sleppa út úr. Ug furða mig annars mest á því, séra Tryggvi, hvað þér °8 aðrir, sem skrifa í sama tón, virðast strangtrúaðir á Uanihaldandi almætti vors vesæla ríkisvalds eigi aðeins til halda uppi hvaða lögum, sem hverjum meirihluta þókn- ast setja, þegar hann nær steinbítstakinu, heldur einnig að útvega alt af nýtt fé til að festa í óarðbærum fram- 'æmdum eftir skipun kjósenda. Því aðeins er hægt að (la höndum fólksins í hreyfingu, að framkvæmdirnar skili nægilegu aftur af því fé, sem varið er til þeirra. — 11 komið líka að því í lok greinar yðar, að hlutirnir verði f<á bera sig. — Og það er nú einmitt þetta, sem ég hef verið J reyna að sýna fram á, vegna hvers þjóðarbúskápurinn 1 sig ekki. Það er vegna þess, að þeir fjármunir, sem ()kkur áskotnast, eru látnir sogast út í veður og vind og *m sökt i sjó víðáttunnar, hvaðan þeir ekki eiga aftur- kvæmt. Uiél yðar snýst eingöngu um ádeilu mína á sveitapóli- na- Grein mín var þó langt frá því að vera eintómar mikvæðar athugasemdir. Ég dró fram nokkrar stefnulínur ’kjandi framtíðarskipun búnaðarins, sem ég bjóst við, þöi’ munduð taka eftir. Ég vil nú skora á yður að lesa
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.